Ég er ađ fćđa...!!

    
Ég er ađ fara í fćđingardeild brátt ....Woundering til ađ fćđa fyrstu ljóđabók mína!! Tounge
Ţetta er afskaplega spennandi reynsla og ég er hreinlega ađ hlakka til ţess ađ taka bókina í höndum mínum.

Ađ gefa út eigin ljóđabók hefur lengi veriđ draumur minn, og ég á ađ veita mörgum ţakklćtisorđ mitt ţegar draumurinn rćtist.
Wink En ég verđ ađ bíđa ađeins lengri fyrir ţađ... !!Sleeping



        scan0002

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Til hamingju međ frumburđinn (eđa ţannig...) !

Greta Björg Úlfsdóttir, 22.10.2007 kl. 00:57

2 Smámynd: Jónína Sólborg Ţórisdóttir

Til hamingju međ ljóđabókina

Jónína Sólborg Ţórisdóttir, 22.10.2007 kl. 08:12

3 Smámynd: Toshiki Toma

Kćru Greta, Guđmundur og Jónína.
Ţakka ykkur fyrir hamingjuóskirnar! Vona ađ allt gangi vel í lokastíginu

Toshiki Toma, 22.10.2007 kl. 08:15

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

En spennandi! Ég hlakka til ađ sjá útkomuna

Til hamingju! 

Ragnhildur Jónsdóttir, 22.10.2007 kl. 11:53

5 Smámynd: Toshiki Toma

Takk, ragnhildur. Hún kemur í vikunni ef alt gengur án tafar. (that I pray..)

Toshiki Toma, 22.10.2007 kl. 12:24

6 identicon

Til hamingju.

Hvađ merkja táknin á forsíđunni - er ţetta titill bókarinnar, eđa ...? 

Eiríkur Örn (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 16:18

7 Smámynd: Toshiki Toma

Sćll, Eiríkur. Takk. Já, merkiđ er titill á japönsku. Mamma mín skrifađi ţetta en hún er kennari í "Classical calligraphy" á japönsku.

Toshiki Toma, 22.10.2007 kl. 16:34

8 identicon

Ég óska ţér til hamingju. Ég er íslenskur. En lćt samt alltaf lesa yfir bréfin sem ég ţarf ađ senda. Ţađ vantar ekki mikiđ hjá ţér í Íslenskunni. Kv.Ss.g. 

Sigurđur Guđleifsson (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 18:19

9 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

Glćsilegt.  Vonandi gengur "fćđingin" vel.  Til hamingju.

Sigríđur Sigurđardóttir, 22.10.2007 kl. 19:42

10 Smámynd: Toshiki Toma

Sigurđur og Sigríđur, takk kćrlega fyrir góđu kveđjurnar.

Toshiki Toma, 22.10.2007 kl. 20:08

11 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Toshiki ţessi ljóđabók hún er á Íslensku er ţađ ekki,ef svo er ţá veit ég um eina jólagjöf sem mig langar í.Ég gćti kannski platađ jólasvein til ađ gefa mér hana.

Til hamingju og megi guđ og gćfa ţér fylgja kveđja Úlli.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 22.10.2007 kl. 20:32

12 Smámynd: Toshiki Toma

Sćll, Ulli. Takk fyrir ţađ.
Já, hún er á íslensku, og ef ég má monta mig ađeins (ţađ ţýđir reyndar ađ ég VIL monta mig !  ), er hún samin á íslensku, ekki ţýdd á íslensku. 
Já, Historical achievement.... he he.

Toshiki Toma, 22.10.2007 kl. 21:05

13 Smámynd: Hugarfluga

Hjartanlega til hamingju! Ég hlakka til ađ lesa ljóđin ţín!

Hugarfluga, 22.10.2007 kl. 22:18

14 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Hamingjuóskir međ bókina

Svala Erlendsdóttir, 22.10.2007 kl. 23:48

15 Smámynd: Toshiki Toma

Hugarfluga og Svala, ţakka ykkur fyrir kveđjunar.

Toshiki Toma, 23.10.2007 kl. 10:56

16 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Til hamingju međ "barniđ"

Kveđja

Nonni (skodunmin.blog.is)

Jón Sigurgeirsson , 24.10.2007 kl. 00:44

17 Smámynd: Ásta María H Jensen

Til hamingju međ bókina

Ásta María H Jensen, 24.10.2007 kl. 02:14

18 Smámynd: Toshiki Toma

Kćrar ţakkir, Nonni og Ásta María !

Toshiki Toma, 24.10.2007 kl. 12:36

19 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Til hamingju - gaman ađ láta drauma sína rćtast.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.10.2007 kl. 15:55

20 identicon

Innilega til hamingju Toshiki. Loksins er komiđ ađ ţessu. Ég man ađ ţú sagđir mér einhverntíma ađ ekki bara yrkir ţú öll ţín ljóđ á íslensku heldur byrjađir ţú ekki ađ yrkja fyrr en ţú komst til Íslands. Mér finnst ţađ alveg mangnađ ţví til ađ yrkja ljóđ, og sérstaklega ljóđ eins og ţín, ţarf mađur ađ hafa svo ofbođslega nćma tilfinningu fyrir tungumálinu og margfaldri merkingu orđa. Ég hlakka til ađ fá og gefa ţessa bók.

Gerđur Gestsdóttir (IP-tala skráđ) 24.10.2007 kl. 17:56

21 Smámynd: Toshiki Toma

Kćru Jóhanna og Geređur.
Takk fyrir!!  Núna á ég ađeins próförk bókarinna hjá mér og ég hlakka til ţess ađ fá bókina sjálfur!!

Toshiki Toma, 24.10.2007 kl. 19:31

22 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Til hamingju međ vćntanlega fćđingu. Hlakka til ađ lesa bókina og kápan er flott.

Svava frá Strandbergi , 24.10.2007 kl. 21:17

23 Smámynd: Toshiki Toma

Ţakka ţér fyrir, Guđný og Tító!

Toshiki Toma, 24.10.2007 kl. 22:59

24 identicon

Til hamingju međ afkvćmiđ

Ég hlakka líka til ađ lesa bókina

Elísabet (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 19:27

25 Smámynd: Toshiki Toma

kćra Elísabet, takk fyrir kveđjuna ţína.

Toshiki Toma, 25.10.2007 kl. 20:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband