18.3.2008 | 10:07
Unglingar mótmćla kynţáttafordómum og frćđa okkur!
Í dag, ţriđjudaginn 18.mars, Kl. 16 munu Hara-systur og Smáralind taka höndum saman viđ eftirfarandi samtök og standa ađ viđburđi í Smáralind gegn kynţáttamisrétti. Hara-systur trođa upp og ungt fólk býđur upp á fjölmenningarsspjall, sćlgćti, boli međ lógó og barmmerki.
Unglingar mála sig á skemmtilegan hátt og dreifa gestum frćđsluefni!!
Tilefniđ er Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti sem hófst 15. mars sl. og hverfist um alţjóđadag gegn kynţáttamisrétti, 21. mars.
Til ađ vinna gegn misrétti og fordómum í garđ fólks af erlendum uppruna á Íslandi taka eftirfarandi samtök ţátt í Evrópuviku gegn kynţáttamisrétti međ ýmsum hćtti.
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Ţjóđkirkjan (m.a. ĆSKŢ, ĆSKR, miđborgarprestur og prestur innflytjenda), Rauđi krossinn (m.a. URKÍ og URKÍR), Ísland Panorama, Soka Gakkai, Alţjóđahús, Amnesty International Íslandi og Samtök Rćtur í Ísafirđi.
Allir hjartanlega velkomnir!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíđur mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er frábćrt. Og gaman ađ unga fólkiđ skuli vera í fararbroddi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2008 kl. 13:32
Komst ekki var ađ vinna en framtakiđ er gott
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 18.3.2008 kl. 21:46
Flott mynd af gćr-deginum á forsíđu 24 Stunda í dag
Ungmennadeild Rauđa krossins í Reykjavík (URKÍ-R), 19.3.2008 kl. 11:31
Ţađ er hćtt viđ ađ fordómar eigi eftir ađ aukast á nćstunni ţegar fer ađ ţrengja ađ í ţjóđfélaginu. Ţađ er rétt ađ leita allra leiđa til ađ sporna viđ ţvi. Ég tel ađ kynţáttafordómar eigi rćtur ađ rekja bćđi til ţeirra sem eru af minnihluta kynţćtti og hinna sem telja sig tilheyra meirihlutanum. Ég tel eftirfarandi atriđ skipta máli varđandi minnihlutahópa.
1. Ţeir lćri íslensku.
2. Ţeir leiti eftir sambandi og vináttu viđ meirihlutann ţ.e. blandist inn í ţjóđfélagiđ og taki ţátt í ţví.
3. Lćri um sögu ţjóđarinnar og hugsunarhátt.
Gott dćmi um ţetta er ţú - Ţú fellur ađ mínu mati inn í íslenskt samfélag vegna ţess ađ ţú ert fullur ţátttakandi međ afbragđs Íslenskuţekkingu. Ég sá frétt af konu af erlendu bergi brotna sem hélt jónfrúarrćđu í borgarstjórn og talađi eins og hún vćri hér fćdd. Ţessir einstaklingar ćttu ađ auka skilning okkar og víđsýni.
Ţegar einstaklingur fćđist hér á hann rétt á dýrri skólagöngu. Ţegar einstaklingur flitur hingađ fćr hann lítiđ - Mér finnst lágmark ađ hann fá tćkifćri til ađ lćra máliđ sér ađ kostnađarlausu og annađ sem hjálpar honum ađ ađlagast í nýju landi. Ţannig vinnum viđ gegn fordómum.
Jón Sigurgeirsson , 19.3.2008 kl. 12:39
Ţetta var frábćrt Takk fyrir mig
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 19.3.2008 kl. 17:59
Ps. Jón held ađ ţađ sé líka undir okkur komiđ ađ taka á móti fólkinu og bjóđa ţađ velkomiđ. Sá ţáttur gleymist oft en er ekki síđur mikilvćgur.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 19.3.2008 kl. 18:00
Takk fyrir athugasmdir og skođanir , kćru vinir.
Mér finnst ţađ afar mikilvćgt ađ innflytjendur taka ţátt í ţjóđfélaginu og ţarna
ţarfnast fyrirhafnar beggja megin, innflytjenda og Íslendinga.
Toshiki Toma, 19.3.2008 kl. 20:17
Gleđilega páska.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 19.3.2008 kl. 22:40