Ást, kynlíf og hjónaband


Málþing um kynheilsu og mannréttindi haldið
í Þjóðminjasafninu föstudaginn 3. október kl. 14:00 - 16:00


í tilefni af útkomu bókar
dr. Sólveigar Önnu Bóasdóttur með ofangreindum titli.

Guðrún D.Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands:
"Ofbeldi og mannréttindi"
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynfræðingur:
“Réttindi kynverundar - hvað er langt í land?”
Dr. Sigríður Guðmarsdóttir, prestur:
“Menning, kirkja og hjónaband í hinsegin ljósi”
ÞorvaldurKristinsson, bókmenntafræðingur: "Samkynhneigðin og ástin"
sr. Bjarni Karlsson: "Samkynhneigð og kristin siðfræði"

Fundarstjóri er Helgi Hjörvar Alþingismaður

Í upphafi mun dr. Sólveig Anna ávarpa og setja málþingið
og í lokin væri boðið upp á fyrirspurnir til hennar og framsögumanna



Málþingið er haldið að frumkvæði 40 menninga úr hópi presta og guðfræðinga sem láta sig baráttu fyrir mannréttindum og hjónabandi samkynhneigðra varða og í tilefni útkomu bókar dr. Sólveigar Önnu Bóasdóttur, nýráðins lektors í guðfræðilegri siðfræði við HÍ með ofangreindum titli.
- eftir dr. Sigríði Guðmandsdóttur -  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Frábært framtak!  .. vona að ég geti kíkt.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.9.2008 kl. 15:19

2 Smámynd: Toshiki Toma

Sæl, Jóhanna.
Já, takk, endilega komudu og taktu þátt í umræðu. Að okkar (hópsins) mati er málinu ekki lokið (sérstaklega) inni í kirkjunni !

Toshiki Toma, 25.9.2008 kl. 16:02

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband