Þrátt fyrir allt núna..


Þrátt fyrir alvarlegar aðstæður í fjár- og efnahagsmálum í þjóðfélaginu, langar mig að minnast á að:

Við erum ekki í stríði
Við erum ekki að óttast útbreiðslu dauðasmitasjúkdóms
Við erum ekki hrædd við að kjarnorkusprengja sprengur yfir höfuð okkar
Við erum ekki að bíða að tsunami eða rísajarðskjálfti ræðst á okkur

Lífið okkar er orðið svo ómögulegt í alvöru? eins og við skynjum í andrúmslofti í kringum okkur núna? 

Í gær fagnaði ég 15. afmæli dóttur minnar með börnum mínum og mömmu þeirra.
Þarna var allt sem ég varð að vera með.

Þrátt fyrir allt, er staða samfélagsins hér enn mikils betri en staða í stórum hlutum á heiminum. Ofmikið svartsýni færir okkur ekkert skapandi, að mínu mati.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Sammála :)

Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 17.10.2008 kl. 00:17

2 Smámynd: Ragnheiður

Góð og afskaplega þörf færsla

Þetta tekur nokkurn tíma en íslendingar munu ná sér upp úr þessu

Ragnheiður , 17.10.2008 kl. 00:38

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Vel mælt, þörf áminning.

Bestu kveðjur

Greta Björg Úlfsdóttir, 17.10.2008 kl. 09:27

4 Smámynd: Toshiki Toma

Kæru vinir, takk!!

Reynum við ekki að ákalla að vera jákvæð? þó að ég eigi ekki við að líta lítið á erfiðleika fólks auðvitað. 

Toshiki Toma, 17.10.2008 kl. 11:11

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband