17.10.2008 | 15:42
Hleypidómar skuli vera fordæmdar
Það er óskaplega sorglegt og einnig móðgandi ef manni er hafnað vegna þjóðernis sins en ekki vagna framkomu sinnar eða annars sem maður ber beina ábyrgð á.
Slíkar hleypidómar og mismunun skulu vera fordæmdar ávallt. Það skiptir engu máli hvort útlendingur á Íslandi sé að ræða, hvort Íslendingur í útlandi sé að ræða eða Kínverji í Japan sé að ræða.
Úthýst vegna þjóðernis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er mjög aog undarlegt að sá sem upphafinu veldur, forsætisráðherra Breta, nýtur betra gengis í skoðanakönnunum eftir þessar umdeildu aðgerðir gagnvart Íslendingum. Ljóst er að eftirlit með fjármálastarfsemi erlendra banka á Bretlandi hefur ekki verið upp á marga fiska fremur en hér. Spurning hvort e-ð annað hangi á spýtunni t.d. hvort Brown hyggur á landvinninga í norðri en um það má lesa á bloggsíðunni minni.
Spurning er hvort þessar aðgerðir Gordon Browns sé ekki byggð á n.k. múgsefjun sem einræðisherrar voru frægir fyrir. Að beita lögum um hermdarverk gegn vopnlausri og friðsamri þjóð er gjörsamlega óskiljanlegt. Enda eru lögfræðingar á Bretlandi sem láta sig mannréttindamál mjög hissa á að breskum forsætisráðherra láti sér detta annað eins í hug.
Við fáum þessa lögfræðinga í lið með okkur og reynum að rétta hlut okkar þó torvelt verði.
Kannski væri ódýrara að biðja fyrir þessum viðsjárverða og voðalega manni.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 17.10.2008 kl. 17:27
Flott viðtal.
Þetta er mjög slæmt. Fordómar hvar og hvenær sem er.
Ég er sammála því sem hún segir í lokin. Íslendingar verða að fara að læra mannasiði.
Hætta að apa gagnrýnislaust eftir því aumasta í lágmenningu annarra ríkja og standa í lappirnar.
Greta Björg Úlfsdóttir, 17.10.2008 kl. 23:14