28.11.2008 | 18:02
Eitt jákvætt skref
Ég fagna þessum fréttum hjartanlega.
Eitt jákvætt skref.
En á Íslandi búa fimm hælisleitendur (fyrir utan viðkomandi tvo í fréttnum) sem en með aðeins dvalarleyfi til bráðabirgða í mörg ár og réttarstaða þeirra er næstum engin.
Við veruðum að skoða málið á næstunni og reyna að bæta aðstæðunum.
En núna langar mig bara að segja: "Guði sé þakkargjörð"...
Tveir íranskir hælisleitendur fái bráðabirgðadvalarleyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
afhverju þarf alltaf að blanda Guði (hver sem hann/hun eða það er) í það að laga sjalfsagða mannlega hluti? ps eg trui ekki a guðið!
sigurður örn brynjolfsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 18:33
Ég sé ekki hvað er svona jákvætt við þetta. Ég tel þetta bara vera aumingjaskap af okkar hálfu að gefa svona eftir alltaf í sífellu !!
Persar, Arabar og Afríkumenn hafa í gegnum tíðina misnotað góðmennsku okkar Evrópubúa, þeir hrúgast inn eins og maurar og flestir þeirra lifa á kerfinu og stunda glæpi sér til framdráttar, ef þeir fá ekki það sem þeir vilja þá fara þeir bara í hungurverkfall eða sprengja eitthvað upp, þetta náttúrurlega bara gengur ekki !!
Þetta er orðið stórt vandamál um alla Evrópu, það vita allir af þessu en enginn vill gera neitt, ef eitthvað bjátar á þá er bara gefið eftir.
Tyrkir eru að kæfa Þýskaland, Svíþjóð er ónýtt, Kaupmannahöfn er að breytast í Afríkuríki, Norðmenn eru í mestu vandræðum með Pakistana og Írakana og þurfum við nokkuð að nefna Frakkland og Bretland, Belgíu og Holland. Þetta er alveg skelfilegt ástand.
Já ég fagna þessu fréttum ekki!! Ef að þetta heldur áfram þá getur Guð bara hoppað upp í rassgatið á sjálfum sér !!
calcio (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 19:34
Sammála þér Toshiki með að þetta eru frábærar fréttir. Málefni hælisleitenda hafa ekki verið réttarríkinu okkar til framdráttar á síðastliðnum árum. Mannúð og virðing fyrir einstaklingnum eru sjaldnast hafðar að leiðarljósi.
Við þig ,,calcio" vil ég segja að það er lítilmannlegt að koma fram undir dulnefni, sérstaklega þegar komið er fram með rasískar upphrópanir, fullar af mannfyrirlitningu og heimsku.
Jón Brynjar Birgisson, 28.11.2008 kl. 19:43
Sæll, Sigurður.
Af hverju má ég ekki þakka Guði fyrir í mínu blogginu? Ég er ekki neyða þig til þess að gera sama.
Mér finnst þú blanda eitthvað saman og ruglast.
Og calcio,
Mér finnst þú vera aumingi ef þú getur ekki fengið útrás þig á öðruvís hátt en á þennan.
Toshiki Toma, 28.11.2008 kl. 19:47
þetta er ekki jákvæt. Ef menn vilja ekki borða á Þá bara að opna dyrnar? þessi drulluhala á að senda úr landi og það hratt.
óli (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 19:51
Það er með ólíkindum að einhverju ókunnu fólki sem engin veit neitt um, sé hleypt inní landið . Það er allt í lagi að sýna góðmennsku og kærleik, en gaman væri að vita hvað viðtakandi góðmennskunar hefur á bak við sig .
Júrí (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 20:27
Éger Ósammála það á að vera bann við flóttamönnum, Ísland á ekki að taka inn neina flóttamenn undir neinum kringustæðum
Alexander Kristófer Gústafsson, 28.11.2008 kl. 20:33
Mikið er sorglegt að sjá þá mannfyrirlitningu sem hér brýst fram hjá fólki. Ég tek undir orð þín Toshiki Toma - ég fagna að einhver mannúð sé hér sýnd í verki - hef fylgst með baráttu þessa manna fyrir lágmarks mannréttindum og vona að samlandar mínir hætti að ala á ótta sínum gagnvart fólki frá öðrum heimshornum - búið þið enn í moldarkofum? Erum við ekki að biðla um hjálp frá öðrum löndum út af manngerðu hamförum? Toshiki við erum nokkur saman í hóp sem erum að skoða leiðir til að aðstoða hælisleitendur ef þú hefur áhuga að vera með þá fögnum við öllum sem geta gefið sér tíma til þessa verkefnis.
Birgitta Jónsdóttir, 28.11.2008 kl. 21:03
Rasískar upphrópanir ?? Ég veit ekki hvaða póst þú varst að lesa, ég er bara að fara með staðreyndir og ef að þú getur ekki séð það þá fer það ekki á milli mála hver er heimski maðurinn hér.
það er alveg ótrúlegt með menn eins og þig Jón, maður bloggar hér inn um staðreyndir sem er að gerast í kringum okkur og þú byrjar að kasta skít.
Málið er þú ert bara aumingi, white trash eins og sagt er og ég held að það þvælist ekki mikið fyrir þér vitið, það sést nú á bloggum þínum.
Og við þig Tussashehee eða hvað sem þú heitir, mér hefur aldrei verið illa við Japani harðduglegt fólk, kurteist og almennilegt, allavegana þeir sem ég hef kynnst, ég vildi bara koma því á framfæri svo að þú myndir ekki kalla mig rasista líka.
Það er alveg furðulegt með alla þessa útlendinga sem hér búa, þeir vilja breyta öllu. Þeir koma hingað til Íslands og segja að þeir elski land og þjóð og allt sé svo æðislegt á Íslandi, en hvað svo, ef að maður er ekki sammála öllu sem þeir segja þá er maður bara aumingi !! Ég hef rétt á mínum skoðunum, ef að þér líkar það illa getur þú bara farið þangað sem að þú komst frá.
Calcio (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 21:22
calcio,
Ef þú segir það hér ofan, þá verðurðu að læra betur um hvernig þí kemur skoðun þína fram. Þú ert aumingi eftir því sem þú ert búin/n að skrifa hér.
Hættuðu að vorkenna þér.
Toshiki Toma, 28.11.2008 kl. 22:05
Mér sýnist það á þínum skrifum að þú átt margt ólært og eini maðurinn sem að ég vorkenni það ert þú.
Calcio (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 22:23
tsk tsk ljót skrif hér... okkur ber skylda til þess að hjálpa þeim sem eru hjálparþurfi.
Við erum öll manneskjur.... kannski sumir hafi haft það of gott til þess að geta sett sig í spor þeirra sem eiga ekkert, ekki einu sinni heimaland.
DoctorE (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 00:15
Hr, Toshiki, ég er alveg hjartanlega sammála þér og fagna þessum fréttum. Hinsvegar finnst mér sárt að sjá hvað það er til mikil mannvonska á þessu littla skeri.
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 09:23
Vitiði hvað það eru margir menn á einhverskonar flótta í heiminum ? Hvað ef Íslendingar mundu leyfa öllum landvist sem eru á flótta ? Hér er að koma upp gríðarlegt atvinnuleysi, og velferðarkerfið hefur engin tök á að borga undir flóttamenn .
Júrí (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 12:51
Skrítið að doktorinn hafi svona manngæsku í sér . Maður sem eyðir lunganum úr deginum í að hatast útí kristið fólk . En þar sem þessir flóttamenn eru islamistar er doktor sammála um að fá þá .
Júrí (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 12:55
Mannfyrirlitningin á sér engin takmörk. Takk fyrir þitt innleg hér og alltaf til mannrétindamála.
Edda Agnarsdóttir, 29.11.2008 kl. 15:57
"Þessi og þessi lönd eru ónýt..." Nei, þau eru ekki "ónýt". Eftir að hafa búið í Svíþjóð um nokkurn tíma komst ég að þeirri niðurstöðu að það er enn eitt öruggasta og stöðugasta land í heiminum. Þeir þurfa bara aðeins að stoppa upp í götin í félagsþjónustunni Hið sama er að segja um Holland, Þýskaland, Belgíu o.s.frv.
"Hvað ef allir fengu að koma til Íslands?!" Þannig verður það aldrei. Í dag er langt í frá "allir" sem fá að komast til Íslands, en og sést greinilega á dæmum þess fólks sem býr á Fit... FJÖGUR ÁR að afgreiða eitt mál?! Það er enginn straumur af fólki á leið hingað, í raun er Ísland að standa sig hörmulega hvað varðar "flóttamannastrauminn" ef miðað er við önnur lönd - og auðvitað höfðatöluna margfrægu.
Svo vildi ég nú óska að fólk gæti hætt að vera svona hrætt hvort við annað. Nágranni þinn er líkari þér en margur heldur.
Rebekka, 1.12.2008 kl. 06:59