Kćrleiksskilabođ


Ég mun mćta á Kćrleikahátíđ í hjarta borgarinnar kl. 18:00 á morgun (laugardaginn) á Austurvelli og á ađ senda skilabođ mín um kćrleika til samfélagiđ – međ “einni eđa tveimur setningum” ! Smile

Ég spurđi Bergljótu verkefnisstjórann hvort hún ćtti bókstaflega viđ eina eđa tvćr setningar eđa hún ćtti viđ “stutta rćđu”. Bergljót útskýrđi mér ađ erindi myndi ekki vera “rćđa” heldur “skilabođ” og hámark tíma sérhvers rćđumanns er ein mínúta. 

Ég geri ţađ grunreglu stranglega hjá mér ađ virđa rćđutíma. Ţví ef mér er gefiđ eina mínútu, ţá ćtla ég ađ klára erindiđ mitt innan einnar mínútu. 
Og ég er ađ glíma viđ ađ búa til skilabođ innan einnar mínútu...... hvađ á ég ađ segja..?? 
Woundering

“Kćrleikur er eins og símakort! Án ţess getur mađur halda í samskiptum viđ annarra međ gsm!” Ţetta tekur bara tíu sekandar!! 
Grin

Ég óska ađ sem flest mćtumst í hátíđinni!!
  

Íslendingar sam-einast í kćrleika
Hátíđardagskrá í hjarta borgarinnar



»HUGMYNDIN er ađ fólk komi saman í hjarta borgarinnar til ađ senda jákvćđa strauma út í samfélagiđ. Ţađ er mikilvćgt á ţessum erfiđu tímum,« segir Bergljót Arnalds, hugmyndasmiđur og verkefnisstjóri hátíđarinnar Kćrleikar sem haldin verđur kl. 18 á morgun, laugardag. 

Hátíđin hefst á Austurvelli međ orđum ýmissa ţjóđkunnra einstaklinga og pappírshjörtum sem festa má í barminn verđur dreift til fólksins. Ađ ţví loknu verđur blysganga kringum Tjörnina ásamt brassbandi Samúels og félaga sem leikur ţekkt ástarlög. Reykvískir kórarkoma ţá sameiginlega fram viđ Iđnó og taka tvö lög undir stjórn Harđar Áskelssonar og ađ ţví loknu verđur kertum fleytt á Reykjavíkurtjörn.

Međal ţeirra sem hafa bođađ komu sína eru biskup Íslands, allsherjargođinn og Guđmundur Guđmundsson landsliđsţjálfari. Svo hafa rúmlega ţrjú hundruđ manns bođađ komu sína á Facebook-síđu hátíđarinnar.

»Ţađ vćri gaman ef fólk myndi koma međ rautt međ sér. Rautt er einkennislitur hátíđarinnar, litur ástarinnar,« segir Bergljót Arnalds.

- úr Mbl dagsins-



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Skemmtilegt Vona ađ ég komist, annars verđ ég međ ykkur í hjarta

Ragnhildur Jónsdóttir, 13.2.2009 kl. 22:22

2 identicon

Hvađ ertu komin međ gult hár.   ţakka ţér samt fyrir ljóđ ţín sem ég hef séđ en ţaug eru ekki mörg,en falleg eru ţaug.Gulur,Rauđur ,Grćnn og Blár,::gerir ekkert til viđ erum öll eins .

Númi (IP-tala skráđ) 14.2.2009 kl. 00:08

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.2.2009 kl. 08:00

4 Smámynd: Toshiki Toma

Kćru vinir,

Takk og sömuleiđis Happy Valentines Day!!    

Toshiki Toma, 14.2.2009 kl. 20:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband