Blóm

 
              b_m_795314.jpg
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Blóm opnast
í fyllingu tímans


get ekki látið það flýta sér

en kann að vökva
og færa í sólargeisla

kann að bíða
jafnvel biðja

því mér er annt um blómið

 

                                                                                  -  TT; jan. 2009 -


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Dásamlegt!!! Það er einmitt þessi ró og þessi von með eftirvæntingu og æðruleysi sem við þurfum svo að temja okkur og þá sérstaklega á þessum tímum.

Yndislegt Toshiki, takk fyrir hugleiðingu dagsins

Ragnhildur Jónsdóttir, 18.2.2009 kl. 12:07

2 Smámynd: Toshiki Toma

Takk sömuleiðis, Ragnhildur! Varstu í kærleikshátíðnni um daginn?

Toshiki Toma, 18.2.2009 kl. 17:22

3 Smámynd: www.zordis.com

Fallegt! Ilmur blómanna endurspeglar sig í fegurð orða þinna.

Njóttu lífsins ....

www.zordis.com, 18.2.2009 kl. 21:13

4 Smámynd: Toshiki Toma

Takk,Zordis!! Ég var búinn að njóta ljóðsins þíns og myndarinnar líka hjá siðunni þinni líka!

Toshiki Toma, 18.2.2009 kl. 23:27

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

nei Toshiki, því miður komst ég ekki á kærleikshátíðina en hugsaði mikið til ykkar var þetta ekki yndisleg stund?

Ragnhildur Jónsdóttir, 21.2.2009 kl. 20:55

6 Smámynd: Toshiki Toma

Takk fyrir þetta, kæri Friðarsinni!!

Toshiki Toma, 22.2.2009 kl. 15:13

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband