23.2.2009 | 09:51
Óhróður settur á bíla
Annars vantar fréttagreinina mikilvægar upplýsongar að mínu mati. Hvað voru mörgum eintökum með óhroði dreift í alvöru? 20 eintök eða 200? Mér finnst þetta atriði snúast að fréttagildi að vissu.... það dregur línu milli gríns og glæpsamlegrar gerðar.
(til þess að forðast misskilning, segi ég ekki að það sé í lagi ef slíkt er bara grín. Sumt grín er jú glæpsamlegt þegar.)
Óhróður settur á bíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 112647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara eðli fólksins í hvaða landi sem er. Það ná engin lög yfir hug og hugsun fólks hvar sem er í heiminum. Fyrir innflytjanda tekur oft alla æfi að setjast að og jafnvel kynslóðir ef mismunur er á trú. Við sjáum þetta hér og við sjáum þetta allstaðar. Ég myndi segja að Íslendingar eru mjög góðir gagnvart erlendum en á svona tíma eins og er í dag þá kemur urgur í menn. Opnaðu augun og horfðu á nágrannalönd og fjær já horfðu á heiminn. þetta er ekki illska þetta er frumeðli mannsins sem skapar stríð aftur og aftur í þúsundir ára og mun gera nema menn stokki sig upp með trú sína og svæði. Segðu að ég sé rasisti. Segðu að ég sé vondur maður sem ég er hvorugt en það breytir engu þetta er svona.
Valdimar Samúelsson, 23.2.2009 kl. 11:41
Sæll, Valdimar og takk fyrir athugasendina þína.
Mig langar til að gera tvö atriði skýr.
1. Ég er ekki tala um hvort "Ísleningar" séu góðir eða vondir. Ég er að tala um gerð og framkomu manns sem byggst á fordóma og mismunun eftir upprunu annarsmanns.
2. Ég held það skipti máli og breyti að menn í þjóðfélaginu hugsa um málið og læra betur en núna, þ.á.m. ég er sjálfur að sjálfsögðu.
Toshiki Toma, 23.2.2009 kl. 12:00
Nýbúar eða ekki, fólk er fólk og okkur ber öllum að virða jafnt hvaðan sem þeir koma og hvernig sem gengur að læra íslenska tungumálið eða annað. Þetta fellur undir 1.lið hjá höfundi þessa bloggs. "... menn stokki sig upp með trú sína og svæði" segir Valdimar en er það ekki frekar afleiðing af því að fólk sem býr á sama svæði er líklegra til að vera fyrir áhrifum hvers annars og verði 'einsleitara'-held að hér sé um hefðbundin misskilning á orsök og afleiðingu í þessu tilfelli. Aftur á móti held ég að sumir mættu bara hafa gaman af því virkja heilafrumur sínar með jákvæðum hætti og kynna sér öðruvísi menningu-frekar en að loka hurðinni á það. Finnst þetta leiðinleg þröngsýni og kemur ástandinu í þjóðfélaginu ekkert við og ekki hægt að réttlæta svona með því.
Max, 23.2.2009 kl. 12:40
Það sem ég er einfaldlega að segja að það verða alltaf árekstrar milli hópa. Það getur verið gott í einverntíma meðan allt gengur vel en svo þegar illa gengur jafnvel þótt einn gesta-þjóðarstofn hafi verið 100 ár í sama landi þá blossar alltaf upp úlfúð og illindi. Í dag eru Danir enþá í okkar huga vondir af því að þeir höfðu arðrænt okkur og það eru nokkur hundruð ár. Ég segi alltaf að þeir hafi hjálpað meir en ekki allir sammála. Sjá t.d. sem dæmi: Íslensk kona sem kemur með eiginmann af öðrum kynstofn t.d. svertingja þetta sjokkerar fjölskylduna yfirleitt en allir nema faðirinn reyna að halda brosi. Sjáið börn sem koma í heiminn hvít eða svört hjá hvítum eða svörtum. Allir sjokkerast og konum jafnvel kennt um framhjáhald þótt það liggi í genum. Sjá hugurinn er fastmótaður og maður vill vera með sínum líkum. Það er bara svoleiðis.
Valdimar Samúelsson, 23.2.2009 kl. 13:10
Ég bý nú að sauðárkróki og heyrði þetta fyrst nún og fáir hér vita um þetta mál, held það hafi bara verið einhver einn eða einhverjir örfáir að gera þetta.
króksari (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 15:18
Sæl/l, króksari.
Takk fyrir upplýsingarnar. Já, ég vona að þetta væri gert af einum eða örfáum mönnum.
Toshiki Toma, 23.2.2009 kl. 16:45
Hef heyrt af þessu og þetta ekki eins stórkostlegt og látið er líta út í fjölmiðlum, þetta voru ekki nema einhver 3 eða 4 blöð miðað við 10 - 20 bíla og það virðist miklu heldur að um ótugtalegan hrekk sé að ræða heldur en eitthvað af alvöru. Það eru engir nýnasistar eða neitt í þá áttina á Sauðárkróki.
annar króskari (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 18:28
Takk, annar sauðarkrókinn!
Já, ef það var það, finnst mér það vera ekki rétt að Mogginn tók atburðinn upp í blaðsiðu sína... það er fremur eins og að "búa til hneykslumál".
Toshiki Toma, 23.2.2009 kl. 19:02