30.3.2009 | 18:11
Til hamingju, nýir Íslendingar!
Mig langar að óska þessum nýju Íslendigum til hamingju!!
Raunar veit ég ekki hvort það sé einhver sem ég þekki persónulega meðal þeirra eða ekki, en allavega finnst mér það vera stórkostlegt að verða íslenskur ríkisborgari þegar tíminn er jú þungur og harður fyrir alla Íslendinga.
Og ég er mjög forvitinn um hvernig þetta "próf í íslensku" var í rauninni ??
Segðu mér frá því, einhver!!
Nítján fá ríkisborgararétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Toma san,
Eins og þú óska ég þessum "nýju Íslendingum" til hamingju með að hafa fengið umsókn sína um ríkisborgararétt samþykkta.
Eins og þú er ég forvitin um íslenskuprófið sem tengist umsókninni.
Ég er forvitin um þessa nýju landa mína, t.d. um viðhorf þeirra til og reynslu af íslensku samfélagi en ég finn hvergi neinar upplýsingar. um þau efni.Kannski getur þú hjálpað mér og bent mér á félagssamtök, netföng, etc sem gætu gefið mér meiri skilning.
Eins og þú veist er Ísland fámennt land sem gengur nú í gegn um erfiða tíma. Ég er sannfærð um að okkar nýju landar gætu stækkað okkar sjóndeildarhring með því að miðlað okkur af reynslu sinni. Þú þekkir orðtakið gamla: "Glöggt er gests auga".
Veri þau velkomin.
agla (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 22:27
Sæl. Agla. Takk fyrir kommentið þitt og spurninguna.
Ég er ekki með neinar persónulegar upplýsingar ef þú ert að tala um þá sem er ný orðnir Íslendingar. Ef ég hugsa um innflytjendur sem ég þekki persónulega, þá er skoðun þeirra bara mjög mismunandi. Auðvitað eru þeir frá gjöl-ólíkum staðum!
Það er einfaldast kannski að hafa samband við stofnanir sem eru í daglegu sammbandi við útlendinga og einnig eru með rannsóknarefni um innflytjendamál.
þæe eru t.d. Fjölmenningarsetur (www.mcc.is) , Alþjóðahús (www.ahus.is) eða Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA) (vefsiðan er ekki tilbúin).
Vona að þetta verði nokkur hjálp fyrir þig.
Toshiki Toma, 30.3.2009 kl. 22:48
Ég vil nú taka undir hamingjuóskir ykkar til hinna nýju Íslendinga.
En ég held að þeir sæki um ríkisborgararétt til Alþingis hafi ekki getað fengið hann með venjulegri umsókn. Þ.e.a.s. þeir hafa ekki uppfyllt allar kröfur.
Kannski t.d. um tungumálakunnáttu eða ekki búnir að vera hérna nógu lengi eða eitthvað annað.
Jón Skúli (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 23:28
Ég tek undir hamingjuóskir þínar en þetta Íslenskupróf tel ég eingöngu vera sett til þess að halda nýjum ríkisborgurum í lágmarki. Tungumálið tekur langan tíma að læra og ætti þetta því ekki að vera skilyrð fyrir ríkisborgararétti hér en prófið sýnir kannski fyrst og fremst hversu aftarlega Íslendingar eru í þessum málum.
Hilmar Gunnlaugsson, 30.3.2009 kl. 23:47
Ég vil taka undir hamingjuóskir....en íslenska er ekki aðalmálið að mínu viti...hún kemur. Heldur MÁLFRELSI ALLRA það verður að skrifa undir rétt allra til að tjá sig án takmarkanna!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 31.3.2009 kl. 00:02
Kæru vinir,
Takk fyrir ykkur hlý orð til þeirra nýrra Íslendinga. Ég er glaður að heyra þetta líka!
Toshiki Toma, 31.3.2009 kl. 09:57