30.8.2009 | 18:30
Sögulegur ósigur af The Democratic Liberal í Japan
Þetta er fagnaðarefni fyrir mig, þar sem mér leiddit lengi af stjórnvöldum núverandi (þáfarandi?) í Japan.
Eftir fréttunum sem ég á í höndum mínum, The Democratic Party fékk 308 (270% aukning) en The Liberal Democratic Party (LDP, sem er alls ekki "Liberal") fékk aðeins 119 (fækkaði í 40% af þáverandi stöðu). Þetta er í fyrsta skipti að LDP er dreginn niður frá stærstaflokks-stóli síðan stofnun flokksins á árið 1955.
Ég fagna niðurstöðunni. En samt er ég svartsýni almennt um stjórnmál í Japan. Hvað getur gert The Democratic Party í rauninni? Verðum að sjá til, án of mikillar væntingar.
Taro Aso viðurkennir ósigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, bakemono. Já, einmitt. En veistu hvað, var það alltaf kjósendurnar í Japan, sem endurkosið hefur slík stjórnvöld hingað til. Þetta er ástæða þess að ég get ekki verið bjartsýni. Ef eitthvað gengur ekki eins og það býst við í komandi stjórnvöldum þá mun það kjósa aftur LDP...
Toshiki Toma, 30.8.2009 kl. 19:51
Ég gleðst yfir þessari frétt, sama á við fréttir úr Þýskalandi.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 22:18
Sæli Toshiki, og til hamingju með flokkskiptinguna. Ég bý í Japan, og er feginn að sjá vilja í þjóðinni til breytinga enda er LDP orðin svo samsoðinn skrifræðiskerfinu í Japan að það þarf aðeins að hrissta upp í hlutunum til að fá smá líf í stjórnmálin. Það er í raun ótrúlegt að sami flokkurinn hafi náð að halda völdum í 55 ár í lýðræðisríki.En hvort þetta hafi einhver bætandi áhrif á mikilvæga hluti eins og spillingu innan stjórnkerfisins þá efast ég reyndar um það.
Magnús Guðni Kuwahara Magnússon (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 08:59
kæri Gísli og Magnús, þakka ykkur fyrir skoðanir ykkar.
Og Magnús, gangi þér vel þarna í Japan. Hlýtur að vera mjög heitt ennþá :-)
Toshiki Toma, 31.8.2009 kl. 09:35
Takk fyrir það Toshiki. Ég bý í Okayamaborg þar sem hitinn er yfirleitt mikill á sumrin, eins og þú kannski veist. En þetta hefur verið sumar í marga staði, rigningartímabilið var óvenjulega langt (einn og hálfur til tveir mánuðir!) og ágúst var furðulega svalur. Nú þegar september er að hefjast er veðrið eins og það ætti að vera mánuði seinna. Hitinn er í kringum 24 gráður, töluvert lægra en í meðalári. En þetta er svo sem ekkert óveður miðað við hvað þekkist á Íslandi :)
Bestu kveðjur,
Magnús
Magnús Guðni Kuwahara Magnússon (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 15:01
Skyggni ágætt. Fontur, suð-suðvestan...
Ertu veðurfræðingur Magnús?
En það er margt líkt með okkur og Japönum, að því leyti að spiltum flokki hefur verið sparkað frá völdum, eftir áratugaþrásetu. Vonandi verður tekið til hjá báðum þessum eyþjóðum.
Steinn Magnússon (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 16:32
Spilling flokka, völd - ertu stjórnmálafræðingur Steinn?
Magnús Guðni Kuwahara Magnússon (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 10:58