16.2.2010 | 15:18
Lítiđ vor - ljóđ
Í ljósbláu lofti og hrollköldu
teygja trjágreinar sig međ brumum
Ţeim fćđast lítil vor
- Lítiđ vor; jan. 2008 TT Myndin er úr yaccyann.cool.ne.jp -
1.2.2010 | 17:21
Hćkkandi sól
Ţögul vaknar sólin til lífs
og vatnsţráđur seytlar úr frosnum lćk
Mjúkir og ljósir geislar strjúka húđina
vekja náttúruskyn sem blundar í mér
Gegnum hvít-gulliđ loft sé ég fyrir mér:
hafiđ tvíofiđ međ ljós- og dökkblátt,
fjall skreytt međ silfrađa lćki og steina
og tún ţakin glitrandi grasi og kindum
Sumarmynd ţiđnar
međ hverju skrefi hćkkandi sólar
og heimurinn verđur marglitur
međ degi hverjum sem hún lýsir