26.6.2011 | 18:24
Tökum á móti lífi sínu, því sem Guð býður upp okkur!
24.6.2011 | 21:57
Lind á himninum
í skæru sólskini
Mæður, bros og barnavagnar
Heimurinn er blessaður
Sprettur hamingja
úr hjörtum jarðarbarna?
Eða drýpur hún niður
úr lind á himninum?
Á þeim tíma þegar ég skrifaði niður uppkastið, var eldur íbænum og faðir samstarfskonu minnar hafði lenst í honum og brennst mikið. Hann þurftiað dvelja í gjörgæslu margar vikur eftir slysið. Samstarfskona mín var lenginiðurdregin og með mikla áhyggju að sjálfsögðu. .....
Halda áfram að lesa hér: http://tru.is/pistlar/2011/6/lind-a-himninum
20.6.2011 | 14:40
Í dag er alþjóðaflóttamannadagur
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóð | Facebook
17.6.2011 | 12:21
Hvað er satt viðmið fyrir okkur kristið fólk?
Ég held þessi greinargerð eftir sr. Örn Bárði eigi skiliðað lesa.
Biskupinn sagði í fréttunum um daginn: "Kirkjan ersamfélag lærisveinanna". -Amen.
En einmitt þess vegna þurfum við að gera málið skýrt semhægt er, hvaða ávirðing eða galli var til, og hver ber ábyrgð á því, hvernigmenn skulu tjá iðrun sína og afsökunarbeiðni til kvennanna og einnig til almenningso.fl.
Skýrslan er hjálpartæki til að sundurgreina málið eða nátil heilarmyndar málsins.
En satt viðmið hjá okkur kristnum mönnum er ávallt andiJesú Krists. Ábyrgð okkar prestanna og annara stjórnarmanna kirkjunnar birtist íljósi Jesú Krists, en ekki í ábendingum skýrslunnar.
Til þess að gera sína ábyrgð skýrari er nauðsynlegt ekkiaðeins að fylgja orðalagi skýrslunnar bókstaflega, heldur einnig að íhuga máliðog melta helst atriði sem eru komin fram í skýrslunni með sér "í ljósianda Jesú".
Vona að þetta gleymist ekki.
Biskupinn ítrekar að skýrslan bendir ekki á neitt brotsitt á lögum. Er það kjarni málsins? Ég mann að Ólafur biskup notaði sams konarrök: "Það er engin sönnun um að ég braut á lögum". Var það málið? Eigum við ekki öðruvísi viðmið en veraldlega lögin eða starfsreglurnar?
Hvað segir Jesús núna í dag í hjörtum stjórnarmannakirkjunnar?
![]() |
Telur að forysta kirkjunnar eigi að víkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.6.2011 | 13:00
Þekkir þú nágranna þinn?
Manneskja er stundum mjög flókin og dýpri en við álitum með því að skoða útlit hennar og skilja hana aðeins yfirborðslega. Gerist það ekki stundum að maður sem þú hélst að væri leiðinlegur reyndist vera mjög fyndinn eða kona sem þú taldir vera kurteisa og hlýja var í raun köld og ruddaleg?
Slík upplifun á sér oft stað hjá mér. En til allrar hamingju hefur það gerst svo oft að ég er búinn að læra alveg nóg um lélega hæfileika mína í að dæma manneskju í fljótu bragði. Því reyni ég núna að taka mér góðan tíma áður en ég hef fast álit á manneskju. .....
http://tru.is/pistlar/2011/06/%C3%BEekkir-%C3%BEu-nagranna-%C3%BEinn/
14.6.2011 | 13:37
"Við" viljum læra af mistökum
![]() |
Við vorum vanbúin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.6.2011 | 09:26
Bæn og svipmynd af ríki Guðs
13.6.2011 | 11:08