Hvað er satt viðmið fyrir okkur kristið fólk?


Gleðilega þjóðhátíð, og til hamingju, Ísland!

Ég held þessi greinargerð eftir sr. Örn Bárði eigi skiliðað lesa.

Biskupinn sagði í fréttunum um daginn: "Kirkjan ersamfélag lærisveinanna".     -Amen. 

En einmitt þess vegna þurfum við að gera málið skýrt semhægt er, hvaða ávirðing eða galli var til, og hver ber ábyrgð á því, hvernigmenn skulu tjá iðrun sína og afsökunarbeiðni til kvennanna og einnig til almenningso.fl. 

Skýrslan er hjálpartæki til að sundurgreina málið eða nátil heilarmyndar málsins. 

En satt viðmið hjá okkur kristnum mönnum er ávallt andiJesú Krists. Ábyrgð okkar prestanna og annara stjórnarmanna kirkjunnar birtist íljósi Jesú Krists, en ekki í ábendingum skýrslunnar.

Til þess að gera sína ábyrgð skýrari er nauðsynlegt ekkiaðeins að fylgja orðalagi skýrslunnar bókstaflega, heldur einnig að íhuga máliðog melta helst atriði sem eru komin fram í skýrslunni með sér "í ljósianda Jesú".

Vona að þetta gleymist ekki. 

Biskupinn ítrekar að skýrslan bendir ekki á neitt brotsitt á lögum. Er það kjarni málsins? Ég mann að Ólafur biskup notaði sams konarrök: "Það er engin sönnun um að ég braut á lögum". Var það málið? Eigum við ekki öðruvísi viðmið en veraldlega lögin eða starfsreglurnar?

Hvað segir Jesús núna í dag í hjörtum stjórnarmannakirkjunnar?  



mbl.is Telur að forysta kirkjunnar eigi að víkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband