Sunny days and Mondays are always getting me down..??


sjávarvindurinn hleypur burt
yfir grćna grasflöt
dreifir gullnu gliti
og rekur upp kríur
kátur

dans er stiginn í lofti
í frjálsri hrynjandi
ball er augum fólgiđ
en fyllir mig sumargleđi 

sjávarvindurinn siglir
yfir bláan hnött
sála mín afklćđist
og slćst međ í för     
                        
                              
-sjávarvindur; júlí 2004- 
  


Komiđ ţiđ sćl og blessuđ.Ég var kominn úr frí og er ađ reyna ađ skipta lífsgír hjá mér í “working-mode” aftur en ţađ virđist ađ taka tíma!
"Sunny days and Mondays are always getting me down " .. or keep me asleep. Sleeping

Ég vil ţakka góđum bloggvinum mínum fyrir öllu góđu kveđjurnar sem ég fékk á međan ég var í frí og einnig óska ţess ađ allir hafi haft gott sumar. Yndislegt ađ hafa samskipti viđ ykkur og ađra – eftir ađ allt er komiđ er manneskja félagsleg sköpun.  

Ýmislegt hefur gerst kringum í mig- ekki beint um mig – bćđi gleđilegt og sorglegt, jákvćtt og neikvćtt í sumar. Ţađ er sönn ánćgja mín ađ ég get deilt ţví međ ykkur á blogginu. 

 


Bloggfćrslur 5. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband