Snjór að kveldi


Snjór að kveldi
tekur hvert hljóð götunnar í sig
Bæjarlíf hverfur í silfurjörð,
djúp kyrrð er eftir

Taki ég snjó með lófum mínum,
hljómar hlýja heimilis í eyrum?
 

Ég er eins og björn sem sefur á vetrin. Bara latur og latur og latur...ekki einu sinni að nenna að skrifa í bloggi mitt... á meðan að snjór þekjur bæinn.
Ég er að bíða eftir vor sem er komið nálægt nú þegar.
Ég vil fá snjó aðeins tvísvar eða þrisvar í ár og alls ekki sjá hann lengri en þrjá daga að sinni...

Eftir fjórða dag hverfur rómantísk hugmynd mín um snjó í burtu.
 


Bloggfærslur 8. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband