Norđurljós og sítt hár


  061029_05.jpg

 

                    sítt hár ţitt flćđir í vindinum
                    klćtt svörtum hjúpi himins

                    norđurljósin ljóma

 

                                        -norđurljós; mars 2010, TT
                                         myndin er úr jokkmokk.jp -

           

Ţetta er stutt ljóđ úr "Tanka" (eđa Tönku međ beygingu) á japönsku, sem ég samdi kringum áramót sl.

緑なす 君が泳がす 黒髪の   天をまといて オーロラ深し

(Midori-nasu kimi-ga oyogasu kurokami-no  ten-wo matoite oorora hukasi) 

Ţessi tanka ţýđir :
"Glansandi sítt svart hár, sem ţú lćtur fljóta á lofti, klćđist í himinn og verđur norđurljós"

Ég ţekki japanska konu sem á svo fallegt sítt svart hár, og tanka-n var búin til fyrir hana.
(en ţađ er alls ekki ástarsamband eđa slík rómanstík tilfinning!
Tounge

Á japönsku er 「緑なす黒髪」 (midori-nasu kurokami) fast orđasamband til ađ segja frá fallegu svörtu hári. En ţetta "midori" er einnig lýsingarorđ "grćnn" og ţví orđasambandiđ gefur okkur ímynd eins og "grćnt svart hár", sem er ađ sjálfsögđu "self-contradictive".

En mér fannst svolítiđ fyndiđ ađ tengja myndirnar saman ţannig ađ : svart sitt hár - glansandi grćnt - norđurljós Happy

En samt er ekki allt hćgt ađ segja á íslensku um japanska mynd, eđa a.m.k. ekki hćgt fyrir mig. Ţví segir ţađ í íslensku kvćđi ađeins um "sitt hár" en ekki "sítt svart hár".

(Eins og venjulegt, góđur ljóđakenarinn minn, Ţorkell A. Óttarsson hjálpađi mér í samsetningu á íslensku. Kćrar ţakkir,Keli!)



Bloggfćrslur 15. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband