29.4.2012 | 14:52
"Skáld"?
Hvítur geisli breytir
vordegi í sumar
yfir gróandi jörđ
og brjóst mitt bíđur
ţess andartaks
ţegar vćnting verđur ađ trú
-"Andartakiđ"; TT apríl 2012
Myndin er eftir matthew_hull @morguefiel.com-
Síđan ég var unglingur hefur mig dreymt alltaf ađ ég verđ ađ ljóđaskáldi.
Ég ber sérstaka virđingu fyrir heiti "skáld". Ţetta er alveg persónuleg skilgreining, en skáld tjáir um allt í heiminum, líf, ást, hatur eđa jafnvel um politík međ ljóđgerđum.
Og skáld er oftast langt í burtu frá samfélagslegu valdi! Ţess vegna hef ég ímynd um skáld sem er sameiginleg viđ ímynd um munk.
Mér finnst gaman ađ yrkja á íslensku og margir íslenskir vinir mínir hjálpa mér í ţví. Ţúsund ţakkir!
En ţađ sem ég get tjáđ í ljóđum mínum er mjög takmarkađ. Um eitthvađ sem mér finnst mjög mikilvćgt, mun ég fjalla um í prédikun minni ef ţađ mál er trúmál, eđa ég mun skrifa grein til dagblađs ef ţađ er samfélagslegt mál.
Ţannig er ég ekki inni í eigin skilgreiningu minni um skáld, og ég er ekki skáld enn. Ég segi "enn", ţar sem ég held í von á ţví ađ ég verđi skáld einhvern tíma í lífi mínu. Kannski ekki.... en samt gott er ađ vera međ von alltaf!
Til ţess ađ forđast misskilning, nota ég ţessa skilgreiningu ađeins um mig sjálfan, en ég met ekki skáld í bćnum međ henni og segi eins og "Hann er skáld, hún á ekki skiliđ heiti skálds....". (^_-)â
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ljóđ | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook