Trúmennska og illmennska

Shooting Victims: 'Hero' Teacher, Principal, 20 Kids


Ég man eftir því að frétta margar fallegar sögur og hrósverðar eftir hamfararnir slógu Japan í fyrra. Það var (og er ennþá)mikið efni fyrir íhugun.

Núna er ég að pæla í því einnig hvort það séu eins konar lögmál að við vitnum (eða heyra vitni annarra) hugrekki manna og trúmennsku(dedication) í birtingu ofboðslegrar illmennsku manns og grimmdar? 

Von á manneskjum er dýrmæt og hún hefur vist kostað líf ungrar konu í þetta skipti. Vonin er svo dýrmæt.

Friður sé með Ms. Soto, skólameistaranum og öllu fórnalömbunum, og rík umhyggja sé með fjölskyldum þeirra.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband