Áskorun No Borders vegna mál Martin, hćlisleitenda frá Nígeríu

Venjulega er ég ekki svo hrifinn af ţví ađ senda ,,e-mail petition" til ákveđins fólks, en stundum er ţađ óhjákvćmilegt. Ég hef hvatt fólk nokkurum sinnum sjálfur ađ senda áskorun eins og ţegar ég vildi RKÍ myndi skipuleggja söfnun fyrir Japan eftir jarđskjálftann og flóđbylgjurnar fyrir tveimur árum.

Ţetta mál um Martin, hćlisleitana frá Nígeríu, er eitt af slíkum tilfellum ađ mínu mati. Málefni hćlisleitenda er talsvert erfitt ađ fylgjast međ fyrir venjulegt fólk og oftast er enginn háttur til stađar til ađ hafa afskipti um málefniđ. 

Samtökin ,,No Borders in Iceland" er ađ hvetja almenning til ađ senda áskorun til yfirvalda svo ađ ţau afturkalla ţá ákvörđun ađ Martin verđi fluttur til baka til Ítalíu og hann fái viđurkenningu sem flóttamađur. Og ţau bjóđa fólki til ađ taka ţátt í áskorun eins og eftirfarandi. 

Ég er sammála ţeim í ţessu og mig langar ađ standa saman međ No Borders. Hvađ annars er hćgt ađ gera fyrir okkur almenning nema viđ tjáum okkur á ţennan hátt í svona máli?  


Áskorun No Borders:


Hér er bréf sem senda má á Innaríkisráđherra og fleiri til ađ mótmćla brottvísun Martin frá Nígeríu 

Sćll Ögmundur

Í kvöld bárust fréttir ţess efnis ađ senda ćtti hćlisleitandann Martin aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerđarin
nar. Hann hefur nú ţegar dvalist á Ítalíu í níu ár án ţess ađ mál hans vćri tekiđ til skođunar. Sökum samkynhneigđar sinnar óttast hann um líf sitt og heilsu snúi hann aftur til Nígeríu ţar sem algengt er ađ ráđist sé á samkynhneigt fólk og nýtur ţađ lítillar verndar af hálfu nígeríska ríkisins. Íslenska ríkiđ hefur enga afsökun fyrir ţví ađ fela sig á bak viđ Dyflinnarreglugerđina og senda manninn aftur til Ítalíu ţar sem litlar líkur eru á ađ mál hans verđi tekiđ fyrir á nćstu árum og mun hann ţví lifa viđ áframhaldandi óvissu. 

Ég skora á ţig ađ gera allt sem í ţínu valdi stendur til ađ stöđva brottvísunina og veita manninum dvalarleyfi á grundvelli mannúđarsjónarmiđa. 

NAFN ţitt.

netfang:

ogmundur@althingi.is (Innanríkisráđherra)
k.volundar@utl.is (Forstjóri Útlendingarstofnunar)    

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband