16.6.2007 | 16:39
Lifandi bókasafn 17. júní!!
Jafnréttisnefnd Stúdentaráđs Háskóla Íslands höfum fengiđ vilyrđi frá Reykjavíkurborg til ţess ađ halda lifandi bókasafn 17. júní nćstkomandi milli kl. 13:00 og 16:00 í húsnćđi TM, Ađalstrćti 6, jarđhćđ.
Lifandi bókasafn starfar nákvćmlega eins og venjulegt bókasafn - lesendur koma og fá "lánađa" bók í takmarkađan tíma.
Ţađ er ađeins einn munur á:
bćkurnar í Lifandi bókasafni eru fólk og bćkurnar og lesendurnir eiga persónuleg samskipti. Bćkurnar í Lifandi bókasafni eru fulltrúar hópa sem oft mćta fordómum og eru flokkađir í sérstaka hópa, oft fórnarlömb misréttis og félagslegrar útilokunar. Í Lifandi bókasafni geta bćkurnar ekki ađeins talađ, heldur einnig svarađ spurningum lesandans og ţar ađ auki geta bćkurnar jafnvel spurt spurninga og sjálfar frćđst.
- Fréttatilkynning frá Jafnréttisnefnd Stúdentaráđs Háskóla Íslands -
Ég upplifđi sjálfur einu sinni áđur ađ vera bók lifandi bókasafns í Smáralindi. Raunar var ég bćkur sem prestur, Japani, einstćđur fađir o.fl.
Mér fannst ţađ gaman ađ vera bók og deila ţekkingu og reynslu minni međ kćru lesendum. Bókin gat lćrt ýmislegt frá lesendunum líka

Ţakka Jafnréttisnefnd Studentaráđs HÍ fyrir ţetta. Vona ađ sem flestir skreppi í TM á Ingólfstorgi á morgun, hátíđardaginn, og njóti ţess tćkifćris!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:56 | Facebook
Athugasemdir
Takk kćrlega fyrir ţátttökuna, frábćrt ađ kynnast ţér (alveg einstaklega skemmtileg og drífandi "bók") og enn skemmtilegra ađ lesa bloggsíđuna ţína.
Fjóla Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 23.6.2007 kl. 02:17
Takk sömuleiđis. Mér fannst ţetta gaman.

Viđ skulum halda lifandibókasafn í nćsta tćkifćri líka, međ fleiri mismunandi bókum!!
Toshiki Toma, 23.6.2007 kl. 18:13