5.8.2007 | 13:02
Sunny days and Mondays are always getting me down..??
sjávarvindurinn hleypur burt
yfir græna grasflöt
dreifir gullnu gliti
og rekur upp kríurkátur
dans er stiginn í lofti
í frjálsri hrynjandi
ball er augum fólgið
en fyllir mig sumargleði
sjávarvindurinn siglir
yfir bláan hnött
sála mín afklæðist
og slæst með í för
-sjávarvindur; júlí 2004-
Komið þið sæl og blessuð.Ég var kominn úr frí og er að reyna að skipta lífsgír hjá mér í working-mode aftur en það virðist að taka tíma!
"Sunny days and Mondays are always getting me down " .. or keep me asleep.
Ég vil þakka góðum bloggvinum mínum fyrir öllu góðu kveðjurnar sem ég fékk á meðan ég var í frí og einnig óska þess að allir hafi haft gott sumar. Yndislegt að hafa samskipti við ykkur og aðra eftir að allt er komið er manneskja félagsleg sköpun.
Ýmislegt hefur gerst kringum í mig- ekki beint um mig bæði gleðilegt og sorglegt, jákvætt og neikvætt í sumar. Það er sönn ánægja mín að ég get deilt því með ykkur á blogginu.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og velkominn úr fríinu. Takk fyrir "athugasemdina" á blogginu mínu :) hehehe
Ég vona svo sannanlega að þetta gleðiríka og jákvæða hafi verið yfirsterkara því sorglega og neikvæða í fríinu þínu.
Hvernig væri bara að búa til frí-mode þegar maður þarf að vera í working-mode
...og passa alltaf að eitthvað skemmtilegt sé framundan.... æi það er svo gaman
Þóra I. Sigurjónsdóttir, 5.8.2007 kl. 22:45