Fellibylur Dean... er karl.


Í upphafi langar mig til að koma fram, þó að ég skrifi nokkrar línur um fellibylja og nöfn þeirra, er tilgangurinn minn ekki að grína stöðuna sem er að taka á móti fellibylinum Dean núna. Ég er bara forvitinn hvaðan kemur nafn fellibyls. 

Ég var með sterka ímynd að fellibyljir séu “konur” þar til í dag (sorry, fordómar!Pinch ). Ég forvitnaðist og kíkti í Google til að kanna kyn fellibyls. Þá kom ýmislegt í ljós og mér fannst það áhugavert. Þetta getur verið fáþekking bara hjá mér og þið vitið slíkt kannski nú þegar vel! Ef svo, afsakið.

Fellibylur á íslesnku getur átt við Hurricane, Typhoon eða (tropical) Cyclone á ensku. Þau virðast að vera systkin en fá öðruvísi nafn fyrir sig eftir fæðingarstað, sem sagt Hurricane fæðist í North-eastern Pacific ocean og í Atlantic ocean, Typhoon í North-western Pcific ocean, og Cyclone í Indian ocean og í Southern Pacific ocean. (ATH: Ég er ekki sérfræðingur!
Blush Þetta er allt það sem ég las á netinu!!)

Þegar Hurricane er að ræða, er það tvær miðstöðvar til staðar, sem skoða fellibyl frá fæðingu og halda í eftirliti, the National Hurricane center í Miami sér um austur-svæði (US – Caribian nations) og sama miðstöðin í Honollulu sér um vestur-svæði. Og þær nefna fellibylja líka.

Miami notaði aðeins kvennanöfn þar til ársins 1978 en að sjálfsögðu þótti þetta brot á jafnrétti kynjanna og síðan árinu 1979 er bæði karlanöfn og kvennanöfn notuð. Í hverju ári er það nafnalisti ársins (sem ég veit ekki hvernig og hver býr til!) og þarna er karlanafn og kvennanafn stendur í röð. T.d. listi hjá Miami í þessu ári er svona:

Andrea
Barry
Chantal
Dean
Erin
Felix
....
Wendy (samtals 21 nöfn)

Á árinu 2005 komu fleiri en 21 fellibyljir til greinar, svo Alpha, Beta og Zeta var bætt (ef listinn er búinn, þá verður grískt stafróf notað).
Nafn getur breyst stundum. T.d. fellibylurinn Irene í árinu 1971 fæddist í vestur-svæði en kom til Nicaragua og síðan til austur-megin Bandaríkjanna. Og nafnið breytist í Olivia sem var alþjóðlegra en Irena (að mati þeirra miðstöðvar ?!).
Nafn fellibyls sem olli miklu tjóni er ekki notað aftur, t.d. Andrew í 1992 eða Katrin í 2005.

En af hverju nota sérfæðingar eins og t.d. í the National Hurricane center mannanöfn fyrir fellibylur? Það virðist að hafa verið þannig að sérfræðingar notuðu nöfn kvennanna sinna eða kærastanna
Devil a.m.k. í byrjun. En í dag er ástæðan ekki slík. Þetta er skemmtilegt og áhugavert:

“Experience shows that the use of short, distinctive given names in written as well as spoken communications is quicker and less subject to error than the older more cumbersome latitude-longitude identification methods. These advantages are especially important in exchanging detailed storm information between hundreds of widely scattered stations, coastal bases, and ships at sea”. (www.nhc.noaa.gov/aboutnames.shtml)
W00t

Sem sagt, er það ekki grín eða gamanmál, heldur viðleitni manna til að berjast við fellibylja og tjón sem þeir bera með sér...

Engu að síður, hvað finnst konur sem heita Katrin t.d. eftir að fellibylurinn hafði borið svo mikið tjón á landi...?? Ég meina ekki Katrínar á Íslandi heldur þær sem búa í suður- eða austurhluta í bandaríkjanna? Verður það engin sálfræðileg áhrif á þær?? 
FootinMouth

Að lokum vona ég að Dean skaði engan og fari í burt í friði. 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Billi bilaði

Skemmtileg hugleiðing; takk fyrir. 

Billi bilaði, 18.8.2007 kl. 15:32

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband