Nykur á Austurvelli á Menningarnótt


Fjölmiđlungar, vinir, vandamenn - áhugafólk um bókmenntir:

Útgáfu- og skáldahópurinn Nykur stendur fyrir ţéttri og spennandi ljóđadagskrá
á Austurvelli kl. 22-23 á Menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst.

Eftirfarandi skáld lesa úr ljóđum sínum:

Andri Snćr Magnason
Davíđ Stefánsson
Emil Hjörvar Petersen
Kári Páll Óskarsson
Toshiki Toma
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Arngrímur Vídalín
Andri Örn Erlingsson
Nína Salvarar

Ţetta er ţrćlgóđ blanda af gömlum og nýjum skáldum - Andri Snćr og Davíđ hafa gefiđ út allnokkrar ljóđabćkur, Emil, Kári, Arngrímur og Sigurlín Bjarney hafa öll nýveriđ gefiđ út sín fyrstu verk, og Toshiki Toma, prestur innflytjenda á Íslandi, mun nú í haust gefa út fyrstu ljóđabók sína, Fimmta árstíđin.
Andri Örn og Nína eru svo nýjustu og ferskustu međlimirnir í Nykri.

Allir velkomnir, ađgangur ađ sjálfsögđu ókeypis
- kl. 22-23 á Austurvelli - rétt fyrir flugeldasýninguna.

Áframsendiđ ađ vild á vini og kunningja,

f.h. Nykurs,
Davíđ Stefánsson
myspace.com/nykur

      - Fréttatilkynning -



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţóra I. Sigurjónsdóttir

hćhć, gaman ađ ţú skulir vera ađ gefa út ljóđabók, hlakka til ađ sjá

Gangi ţér vel međ ţađ!

Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 19.8.2007 kl. 01:44

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hć. ég reyndi ađ senda ţér tölvupóst á www.toma.is en ţađ gekk ekki. Mig langađi ađ spyrjast fyrir um Nykurhópinn.

svavag@mi.is

og

svava45@simnet.is 

Svava frá Strandbergi , 19.8.2007 kl. 12:05

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Fallegt ljóđ.Kveđja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 22.8.2007 kl. 18:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband