8.2.2008 | 18:03
Snjór að kveldi
Snjór að kveldi
tekur hvert hljóð götunnar í sig
Bæjarlíf hverfur í silfurjörð,
djúp kyrrð er eftir
Taki ég snjó með lófum mínum,
hljómar hlýja heimilis í eyrum?
Ég er eins og björn sem sefur á vetrin. Bara latur og latur og latur...ekki einu sinni að nenna að skrifa í bloggi mitt... á meðan að snjór þekjur bæinn.
Ég er að bíða eftir vor sem er komið nálægt nú þegar.
Ég vil fá snjó aðeins tvísvar eða þrisvar í ár og alls ekki sjá hann lengri en þrjá daga að sinni...
Eftir fjórða dag hverfur rómantísk hugmynd mín um snjó í burtu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ, þessi vetur er líka búinn að vera leiðinlegur. Miklar rigningar og svo mikill kuldi, en þá verður bara enn skemmtilegara að fá vorið með birtu allan sólarhringinn. Hlakka líka til.
Ester Sveinbjarnardóttir, 9.2.2008 kl. 00:37
Ohh, ég verð líka voðalega löt í svona tíðarfari. Hlakka mikið til sumarsins, litanna og birtunnar.
Sigga, 9.2.2008 kl. 10:33
Fallegt ljóð um snjóinn. Þetta veður setur fólk í patt stöðu - sem bíður vel upp á leti.
Edda Agnarsdóttir, 9.2.2008 kl. 11:20
Þegar ég horfi á hundana mína og kettina í svona roki og leiðindaveðri, þá sé ég að það er eðli okkar allra að sofa bara og vera löt á meðan lægðirnar ganga yfir. Verst með svona vetur eins og núna sem hefur boðið okkur upp á 2 - 3 lægðir í hverri viku....! Maður hefur "neyðst" til að vera "latur" síðan í ágúst!
Vonandi að vori snemma í ár,
Fallegt ljóðið um snjóinn
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.2.2008 kl. 01:26