Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti 15. - 23. mars 2008


Í dag, 15. mars, hefst Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti sem hverfist um alţjóđadag gegn kynţáttamisrétti, 21. mars. Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna valdi daginn í minningu 69 mótmćlenda myrtir voru 21. mars 1960 er ţeir mótmćltu ađskilnađarstefnu stjórnvalda í Suđur-Afríku. Evrópuvikan miđar ađ ţví ađ upprćta mismunun, fordóma og ţjóđernishyggju í álfunni og stuđla ţannig ađ umburđarlyndu Evrópusamfélagi ţar sem allir eru jafnir, óháđ útliti og uppruna.

Birtingarmyndir kynţáttamisréttis eru ólíkar eftir löndum og menningarsvćđum en kynţáttamisrétti nćr yfir vítt sviđ - allt frá fordómum til ofbeldisverka. Kynţáttamisrétti á Íslandi birtist helst í útlendingafćlni og duldum fordómum gagnvart fólki af erlendum uppruna en hefur ţví miđur nýlega einnig brotist út í ofbeldi. Fordómarnir birtast einkum í hversdagslífinu - ţegar talađ er niđur til ţeirra sem ekki eru skilgreindir sem ,,hreinir” Íslendingar og ţeir fá lakari ţjónustu og atvinnu.

Á síđustu mánuđum hafa málefni innflytjenda veriđ ofarlega á baugi og ţađ er áhyggjuefni hversu mjög hefur boriđ á fordómum og útlendingafćlni í umrćđunni. Í árslok 2007 voru erlendir ríkisborgarar 6,8% af heildarmannfjölda á Íslandi; ţađ er stađreynd ađ íslenskt samfélag er fjölmenningarlegt og ţví verđur ekki breytt.

Til ađ vinna gegn misrétti og fordómum í garđ fólks af erlendum uppruna á Íslandi taka Mannréttindaskrifstofa Íslands, Ţjóđkirkjan, Alţjóđahús, Amnesty International, Rauđi krossinn, Ísland Panorama og Soka Gakkai Íslandi ţátt í Evrópuviku gegn kynţáttamisrétti međ ýmsum hćtti.

Ţriđjudaginn 18.mars, Kl. 16 munu Hara-systur og Smáralind taka höndum saman viđ ofangreind samtök og standa ađ viđburđi í Smáralind gegn kynţáttamisrétti. Hara-systur trođa upp og ungt fólk býđur upp á fjölmenningarsspjall, sćlgćti og barmmerki.


Allir hjartanlega velkomnir.

          
             - Fréttatilkynning frá stýrahóp verkefnisins -


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott mál ţeta verkefni.Annars takk fyrir síđast.Kveđja

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 15.3.2008 kl. 18:04

2 Smámynd: Toshiki Toma

Sćl, Birna.
Takk sömuleiđis fyrir síđast.

Toshiki Toma, 16.3.2008 kl. 15:05

3 identicon

Sćll Toshiki,

Ţađ er alltaf gaman af innleggi ţínu í ţjóđmálaumrćđuna og ţú ert til fyrirmyndar og öđrum til eftirbreytni sem viđmiđ. Ţú ert skínandi dćmi ţess hvernig útlendingur getur ađlagast íslenskt samfélag og tekiđ ţátt á íslenskri tungu sem flestir sem hingađ koma virđast forđast (ţetta gćtu veriđ fordómar en ţetta er mín tilfinning).

Ég verđ ađ segja ađ mér finnst ţađ einkar skemmtilegt ađ vita til ţess ađ ţú ert af Japönsku bergi brotinn. Ég ber mikla virđingu fyrir Japönum og ég tel okkur íslendinga eiga margt sameiginlegt međ Japönum hvađ varđar sögulegar rćtur og ţankagang. Japönsk menning byggir einmitt á mjög svipuđum gildum og sú íslenska ţ.e. heiđri, frćndsemi og sćmd. Víkingarnir hjá okkur og Samúraí menningin í Japan. Svo má ekki gleyma ţví ađ bćđi Japanir og Íslendingar eru eyjaskeggjar.

Mér ţćtti gaman ađ heyra hvernig tekiđ er á móti útlendingum í Japan og hvađ viđ íslendingar gćtum lćrt af vinum okkar í austri til ţess ađ gera samfélag okkar hér í Norđur Atlantshafi jafn friđsćlt og umburđalynt og Norđur Kyrrahafsbúar?

Kv,

Umhugsun.

Umhugsun (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 10:58

4 Smámynd: Toshiki Toma

Sćl/l, Umhugsun.
Takk fyrir athugasemd og pćlimgu ţína.
ţetta er mjög stór spurning varđandi móttöku útlendinga í Japan. É verđ ađ segja ađ 
yfirleitt - yfirleitt - ađ viđ Japanir eru brosandi viđ evrópubúa og norđurameríkabúa, en 
sýnum mikla óvirđingu fyrir asíu- og afríkubúa. Ţetta er sorgleg stađreynd en ađ vissu leyti satt. T.d. for ég nokkrum sinnum
í Imigration í Japan međ konunni minni fyrrverandi og ţarna vitnađi ég hvrnig starfsfólk
hagađi sér öđruvísi eftir ţví ađ hvađan fólk var komiđ (konan mín fyrrverandi var íslensk).

Í Japan býr stór fjöldi af Kinverjum og Kóreubúum, sem fćddist í Japan og talar japönsku 
alveg eins og Japanir. Samt er ţeim mismunađ ađ mörum leyti, t.d.í menntun, atvinnu eđa 
kosningarrétt. Japan er alls ekki fyrirmyndarţjóđ ţegar innflytjendamál er ađ rćđa.

Hins vegar er Japanir mjög ţveigjanlegir ađ taka á móti framandi menningu frá öllum
stađum í heiminum og hika ekki viđ ađ blanda framandi menningu viđ hefđbundna menningu
sína. Ţetta er mjög stór rćđuefni og kannski á ég ađ stöđvast hér!!   
En endilega hafđu samband viđ mig aftur ef ţú vilt rćđameira um máliđ. Símanúmeriđ eđa netfangiđ hjá mér stendur í símaskrá. Ég er ađ
hjálpa í japönskuskor HÍ og mér finnst gaman ađ skipta skođun um Japan viđ fólk á Íslandi!

Toshiki Toma, 17.3.2008 kl. 11:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband