Blóđljóđablöndunarkvöld Nykurs


Á tímum ţegar ráđamenn fórna höndum, ţegar Öryggisráđ virđist skipta öllu máli, og ţegar matar- og bensínverđ vex samhliđa grćna litnum, er ekkert sem stöđvar skáldin í ađ bjóđa upp á ókeypis menningu. Skáldafélagiđ Nykur stendur fyrir ţéttri og öflugri ljóđadagskrá nćstkomandi sunnudagskvöld (kl.21:00 -), 18. maí, á efri hćđ Barsins (međ stóru b-i). Á bođstólum eru reynd skáld, hálfreynd skáld og fersk skáld; sannkölluđ blóđljóđablöndun.

Nykurskáld:
Emil Hjörvar Petersen
Guđmundur Óskarsson
Halla Gunnarsdóttir
Oddur Sigurjónsson
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Sverrir Norland
Toshiki Toma

Gestaskáld:
Ísak Harđarson
Kristján Ketill Stefánsson


Skáldskapurinn hefst kl. 21:00 og veriđ öll velkomin!

- Fréttatilkynning frá Nykri -



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Góđa skemmtun.

kv.

Linda, 18.5.2008 kl. 21:06

2 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Steina á afmćli á morgun (ţriđjudag) fćdd 20. 05. 1960. Láttu ţađ ganga.

Gunni Palli kokkur.

Gunnar Páll Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 21:33

3 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Verđugt framtak.

Sólveig Hannesdóttir, 20.5.2008 kl. 21:57

4 identicon

Ég vil biđja fólk ađ skrifa undir ţennan lista og krefjast ţess ađ ríkissaksóknari sćki Magnús Ţór Hafsteinsson til saka.

http://www.petitiononline.com/magthor/petition.html

Sveinn Helgason (IP-tala skráđ) 21.5.2008 kl. 00:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband