Jeg flyver


Jeg flyver
j
eg har en vinge

og jeg er en fugl
Men jeg har kun én vinge
Jeg har en far og en mor
Jeg er klar til at flyve
Så flyver jeg
sammen med min far og mor

Jeg flyver og flyver
Så ser jeg fugle
der er fanget i en snor
Så vil jeg befri dem
De kalder på mig
Hjælp hjælp
Så går jeg ned
og hjælper dem



    (Stewart; 10 år Asylbarn fra Irak)


Úr kveðjukorti af Tvær-kulturelt Center í DK
www.tvaerkulturelt-center.dk 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Jo det er jo meget dejligt!

Fuglarnir eru mikið undur, hvernig þeir geta flogið svo litlir og mjög vanmegnugir að geta bjargað sér - og þó! Kannski þeir geti sýnt okkur hve gott er að geta aðlagast sem best breyttum aðstæðum. Ekkert kemur þeim spánskt fyrir sjónir, þeir eru alltaf duglegir að bjarga sér þó þeir virðast svo veiklulegir og umkomulausir.

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 5.6.2008 kl. 18:16

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Yndislega fallegt, danska er , finnst mér, alltaf falleg á ritmálinu. Kveðjur.

Sólveig Hannesdóttir, 8.6.2008 kl. 12:01

3 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Þetta er fallegt. Takk fyrir að deila þessu með okkur.

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 11.6.2008 kl. 01:14

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Verð að segja það sama og Sólveig, danskan er guðdómleg í ritmáli!

Þetta er fallegt og tært. Takk.

Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 11:33

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Det er bara så dejligt.Já danskan er falleg bædi í tal og ritmál finnst mér.Var tó erfid ad læra svona á gamalsaldri

Gudrún Hauksdótttir, 19.6.2008 kl. 09:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband