4.7.2008 | 08:19
Eigum við ekki að veita stuðning til Paul og fjölskyldunnar?
Mér skilst, að sögn Hauki Guðmundssýni settum forstjóra Útlendingastofnun, að ÚTL telst að það sé í hagi Paul að ítölsku yfirvöldin kanna málið, þar sem það mun taka lengri tíma ef rannsókn fer hérlendis.
Það gæti verið rétt hjá Hauki á nokkru leyti. En um Paul, er það engin vafi hver hann er og hvernig aðstæður hans í heimalandinu, þar sem hann er ekki ókunnugur fyrir Íslendingum. Og eigin konan Paul og nýfætt barn er hér.
Ef þetta telst ekki til máls með mannúðarlega ástæðu, væri engin mannúðarmál til.
Eiga íslenska yfirvöldin ekki að bera ábyrgð á málinu fremur en að ýta malinu á ítölum?
Birgitta Jónsdóttir (http://birgitta.blog.is) var búin að hefjast undirskriftasöfnun.
Vinsamlegast farið í :
http://www.thepetitionsite.com/1/PaulRamses
Fjölskyldu fleygt úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi listi fær mína undirskrift! Mér finnst þetta óforkastanleg framkoma af stjórnvöldum!
Hrefna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 08:46
Kæri Toshiki Toma: Þú hittir naglann á höfuðið; ef þetta eru ekki mannúðarástæður þá eru þær ekki til. Mín tillaga er sú að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra sendi okkar mann í Róm Guðna Bragason á vettvang með íslenskt vegabréf. Fyrst það var hægt að gera við gyðingahatarann Bobby Fischer er svo sannarlega hægt að gera það við þennan ágæta Kenýabúa. Bestu kveðjur, Árni Snævarr
Árni Snævarr (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 08:54
Góður punktur Árni, tengsl Fishers við Ísland var að hann telfdi hér einu sinni skák og átti góða íslenska vini. Paul eignaðist barn hérna og á góða íslenska vini. Fisher var dæmdur glæpamaður í heimalandi sínu en Paul sætir ofsóknum vegna pólitískra skoðana sinna. Á því mkilu meira skilið að fá íslenskt vegabréf. Að senda hann í faðm útlendingahatarans Berlusconi er stórt hneiksli. Skora á ríkisstjórnina að grípa inn í, Ingibjör hvar ertu núna?
Guðmundur Auðunsson, 4.7.2008 kl. 12:34
Sammála þér og Árna Snævarr. Ég óttast bara að mannúð sé ekki hátt skrifuð hjá stjórnvöldum þegar flóttamenn eru annars vegar.
Sigurður Þór Guðjónsson, 4.7.2008 kl. 15:39
Sæll Toshiki Toma
Frábært hjá þér að berjast fyrir þeim sem minna mega sín í þessu eðal landi Íslandi. Frábær innlegg og ætti Ingibjörg Sólrún að flýta sér með aðgerðir áður en við missum Paul yfir til Kenýa.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.7.2008 kl. 16:21
Jæja þá byrjar Toshiki að bulla og rugla enn og aftur. Í þessu landi eru lög og þeim ber að hlíða. Þau gilda líka um erlenda borgara eins og innlenda. Enn þannig vilt þú ekki hafa það. það á að gera betur við útlendinga finst þér greinilega.
óli (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 20:11