27.3.2009 | 20:01
Athugaverð ákvörðun dómasmálaráðherrans
Mjög athugaverð ákvörðun Dómsmálaráðherrans.
Hvort sem fólkið verði flutt til Grikklands eftir að allt kemur eða ekki, finnst mér þetta er jákvætt viðhorf við viðhald mannréttinda.
Frestun á framkvæmd brottvísunar hælisleitenda 27.3.2009
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra óskaði í gærkvöld eftir frestun á framkvæmd brottvísunar fimm hælisleitenda sem flytja átti úr landi í morgun til Grikklands. Ástæða þess er sú að í ráðuneytinu er nú þegar til meðferðar kæra vegna ákvörðunar um brottvísun til Grikklands. Hefur ráðuneytið af því tilefni leitað eftir upplýsingum um aðstæður hælisleitenda í Grikklandi. Þær upplýsingar hafa enn ekki borist og því hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvort hefja eigi brottvísanir hælisleitenda til Grikklands á grundvelli Dyflinnar-reglugerðarinnar.
- Fréttatilkynning frá Dóms-og kirkjumálaráðuneytinu -
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel þetta lítið skref því aðeins er talað um frestun á framkvæmd brottvísunar. Mér hefur þótt Íslensk stjórnvöld sýna mikið afturhald í málefnum flóttamanna í gegnum árin. Aðeins hefur verið tekið við rúmlega 500 manns á 30 árum sem er mun minna en ásættanlegt getur talist. Stjórnvöld virðast oft leita eftir minnstu glufum til að senda fólkið aftur en í sumum tilvikum, vegna þrýstings almennings, hafa þau breytt ákvörðun sinni.
Hilmar Gunnlaugsson, 28.3.2009 kl. 12:12
Sæll, Hilmar.
Ja, ég held þetta sé aðeins frestun brottvísunar. Samkvæmt FB í dag berast tvö kærmál til dómasmálaráðuneytisins núna úti af flutnings hælisleitenda til Grikklands og ráðherran vill ekki fjölga kærmálum rétt núna.
Þetta mál er auðvitað tengt við aðstæður hælisleitenda í Grikklandi og ég vona að aðildaríki Dyflinarreglunnar og Schengensamkomulagsins hafi eftirlit hvert yfir annað varðandi viðhald réttinda hælisleitenda.
En allavega sýnir ráðherran viðhorf sitt þannig að hann ætlar ekki að þýkjast að vita ekki neitt um aðstæður í Grikklandi og ég held það sé gott mál.
Toshiki Toma, 28.3.2009 kl. 13:21