18.7.2009 | 11:52
Blóm regnsins
Sumarský tæmast
yfir bóndabæi og tún
og skilja mýmarga regndropa eftir
Uppheimur er nú heiðskír
og hylur grundir strendingshimnu
úr iðrum himins og jarðar
Eyja vatns og ljóss
Undir fjalli opnast blóm regnsins
og annað stærra yfir veginum
- Blóm regnsins; júlí 2009 TT -
* Myndin er úr www.FreeFoto.com
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér fyrir svona ljóð, Toshiki.
Spurning: Hvar syngur þú guðsþjónustur? Á hvaða máli? Ég spyr vegna þess að ég gæti hugsað mér að koma í messu hjá þér.
Góð kveðja
Sigurður Hreiðar, 18.7.2009 kl. 14:50
Komdu sæll, Sigurður.
Þakka þér fyrir kommentið þitt og spurninguna.
Ég er að æfa mig í að syngja messu á íslensku. Nefnilega er það ekki sér-messu fyrir innflytjendur heldur venjuleg sunnudagsmessu í Neskirkju. Ég ætla að fara í heimsókn í ýmsum söfnuðum frá hausti nk. (vonandi !)
Endilega komdu í messu, það væri gaman!
Toshiki Toma, 18.7.2009 kl. 16:56
Þú ert dúlla.
Ég kem þó líklega ekki í messu til þín en það er ekkert persónulegt. Mínar messur eru milli mín og míns guðs/gyðju.
Rut Sumarliðadóttir, 19.7.2009 kl. 13:07
Sæl, kæra Rut og takk fyrir!
Ég tek aldrei það persónulegt hvort einhver komi í messu hjá mér eða ekki. Ef ég byrja að kvarta yfir slíku, yrði ég óhamngjusamur maður sífellt :-)
Toshiki Toma, 19.7.2009 kl. 14:50