9.12.2009 | 14:49
Hinn alţjóđlegi mannréttindadagur 10. des.
10. desember kl. 20.00 í Amnesty-salnum, Ţingholtsstrćti 27, 3. hćđ
Allir eru bornir frjálsir og jafnir öđrum ađ virđingu og réttindum; 1. gr. Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna.
Í tilefni hins alţjóđlega mannréttindadags 10. desember og 16 daga átaks gegn kynbundu ofbeldi efna Amnesty International og Mannréttindaskrifstofa Íslands til sameiginlegrar dagskrár í Amnesty-salnum, Ţingholtsstrćti 27, 3. hćđ, kl. 20:00.
Bann viđ mismun er hornsteinn hins alţjóđlega mannréttindakerfis sem á upphaf sitt í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna sem samţykkt var á allsherjarţingi samtakanna hinn 10. desember 1948.
I tilefni dagsins verđa sýndar tvćr nýjar íslenskar heimildamyndir sem fjalla um mannréttindi frá ólíkum sjónarhornum og tónlistarmađurinn Svavar Knútur flytur nokkur lög.
Sýndar verđa myndirnar: Taktu ţátt eftir Sörku Wohlmuthovu, sem beinir sjónum ađ reynsluheimi ungra kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og Athvarfiđ eftir Kristínu Tómasdóttur og Garđar Stefánsson, heimilda-/og kynningarmynd um Kvennaathvarfiđ.
Dagskráin hefst kl. 20.00, ađstandendur myndanna munu sitja fyrir svörum.
Ađgangur er ókeypis og öllum opinn.
- úr fréttatilkynningu -
8.12.2009 | 12:48
Trú og fordómar - málţing 9. des. kl.17:00
Trú og fordómar - málţing á vegum Samráđsvettvangs trúfélaga
Samráđsvettvangur trúfélaga á Íslandi heldur málţing um trú og fordóma í samvinnu viđ Trúarbragđafrćđistofu Hugvísindasviđs Háskóla Íslands í safnađarheimili Neskirkju miđvikudaginn 9. desember kl. 17. Málţingiđ er liđur í verkefninu Jafnrétti nú sem er styrkt af Progress, jafnréttis- ogvinnumálaáćtlun Evrópusambandsins.
Pétur Björgvin Ţorsteinsson, Evrópufrćđingur (MA) og djákni í Glerárkirkjuflytur erindiđ "Fordómar í garđ trúarbragđa. Af íslamfćlni,votta-Jehóva fćlni, öfgafćlni og öđrum and-fjöltrúarlegum viđhorfum sem ţáttumútlendingafćlni (xenophobia)."
Stutt innlegg um trú og fordóma flytja:
Adam Anbari frá Menningarsetri múslima á Íslandi
Eygló Jónsdóttir frá SGI Búddistum
Guđlaug Tómasdóttir frá Veginum
Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargođifrá Ásatrúarfélginu
Fundarstjóri er Margrét Steinarsdóttir, lögfrćđingur og fyrrverandiframkvćmdastjóri Alţjóđahúss.
*
Samráđsvettvangur trúfélaga, lífsskođunarfélaga um trúarleg efni ogsamstarfsađila ţeirra á Íslandi var stofnađur í nóvember 2006. Ađild ađ honumeiga Ásatrúarfélagiđ, Bahá´í samfélagiđ, Búddistafélag Íslands, Félag Múslima áÍslandi, Fríkirkjan í Reykjavík, Fríkirkjan Vegurinn, Heimsfriđarsamtökfjölskyldu og sameiningar, kaţólska kirkjan, Kirkja Jesú Krists hinnasíđari daga heilögu, Kirkja Sjöunda dags ađventista á Íslandi, Krossinn,Menningarsetur múslima á Íslandi, SGI á Íslandi, Söfnuđur Moskvu-Patríarkatsinsí Reykjavík og Ţjóđkirkjan. Samstarfsađilar eru Alţjóđahúsiđ ogTrúarbragđafrćđistofa Guđfrćđistofnunar Háskóla Íslands.
- úr fréttatilkynningu-
16.11.2009 | 11:29
Vitinn
Himinninn litast dökkblár
sjórinn tindrandi svartur
Sólin bráđnar í gula línu
hnígur undir sjónarrönd
Í stinnum sjávarvindum
stendur vitinn og horfir á
síendurtekiđ leikritiđ
á stórsviđi geimsins
Eins og ţúsundföld bylgja
sem nálgast ströndina
birtist og hverfur
hversdagsgleđi manna
Eins og vitinn gamli
stendur mađur
og horfir á
síendurtekiđ leikritiđ
á baksviđi mannlífsins
Himinninn litast dökkblár
eins og flauelsgardínurnar
eru nú dregnar fyrir
Hvíld eina kvöldstund
- TT; nóvember 2003
Ljósmyndari; Hörđur Vilhjálmsson -
10.11.2009 | 12:42
Vatn
Ég trúi á ţann kraft
sem býr í vatninu
og gerir flötinn jafnan og sléttan
vatn í djúpri dimmu,
gárur í leik viđ sólargeisla,
lćkir úr fjallshlíđum
og gullnir dropar eftir vćngjablak
Óskorin mynd flýtur á spegli
eins og hún hafi veriđ frá upphafi
Dagarnir í lífi mínu líđa
einn, einn af öđrum
eins og dropar sem falla á vatn,
ţungir, ljúfir eđa glitrandi
og streyma hljóđlaust út úr lífinu
eins og ţeir hafi aldrei veriđ í höndum mínum
en ég trúi
ađ međ tímanum líti ég í kyrrđ
óskorna mynd liđinna daga
- TT; júní 2007 Myndin er úr FreeFoto.com -
7.10.2009 | 11:32
Mósaíkmynd á gárum
29.9.2009 | 10:54
Haustdagur
30.8.2009 | 18:30
Sögulegur ósigur af The Democratic Liberal í Japan
Ţetta er fagnađarefni fyrir mig, ţar sem mér leiddit lengi af stjórnvöldum núverandi (ţáfarandi?) í Japan.
Eftir fréttunum sem ég á í höndum mínum, The Democratic Party fékk 308 (270% aukning) en The Liberal Democratic Party (LDP, sem er alls ekki "Liberal") fékk ađeins 119 (fćkkađi í 40% af ţáverandi stöđu). Ţetta er í fyrsta skipti ađ LDP er dreginn niđur frá stćrstaflokks-stóli síđan stofnun flokksins á áriđ 1955.
Ég fagna niđurstöđunni. En samt er ég svartsýni almennt um stjórnmál í Japan. Hvađ getur gert The Democratic Party í rauninni? Verđum ađ sjá til, án of mikillar vćntingar.
![]() |
Taro Aso viđurkennir ósigur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.8.2009 | 11:02
Dagurinn í dag og Guđsríkiđ
42Drottinn mćlti: Hver er sá trúi og hyggniráđsmađur sem húsbóndinn setur yfir hjú sín ađ gefa ţeim skammtinn á réttumtíma? 43Sćll er sá ţjónn er húsbóndinn finnur breyta svo erhann kemur. 44Ég segi yđur međ sanni: Hann mun setja hann yfirallar eigur sínar. 45En ef sá ţjónn segir í hjarta sínu: Ţađ dregst ađhúsbóndi minn komi, og tekur ađ berja ţjóna og ţernur, eta og drekka og verđaölvađur, 46ţá mun húsbóndi ţess ţjóns koma á ţeim degi er hannvćntir ekki, á ţeirri stundu er hann veit ekki, höggva hann og láta hann fáhlut međ ótrúum. (Lk. 12:42-46)
www.FreeFoto.com
Samhengi međal gćrdagsins, dagsins í dag og morgundagsins er áhugavertog vel ţess virđi ađ íhuga. Viđ munum ţađ sem gerđist í gćr og ţađ hefur áhrifá líđan okkar í dag. Og fyrirćtlanir okkar um morgundaginn hafa einnig áhrif áliđandi stund. "Í dag" er ţví ţar sem fortíđ og framtíđ mćtist.
Skođum ađeinssambandiđ dagsins í dag og morgundagsins. Ólíkt gćrdeginum sem er liđinn ogóbreytanlegur, getur dagurinn í dag og morgundagurinn breytist eftir viljaokkar og ákvörđun. Hvort metiđ ţiđ meira, daginn í dag eđa morgundaginn?
Hvort sem er,virđist ađalpunkturinn vera ađ halda jafnvćgi milli dagsins í dag ogmorgundagsins. Ef viđ erum of upptekin ađ njóta dagsins í dag og lítum lítiđ ámorgundaginn, ţá hin telja okkur skorta skipulagshćfileika. Ef viđ bindumvćntingu okkar ađeins á morgundaginn og frestum viđ ţví ađ vinna verkefnidagsins, ţá munu hin telja okkur skorta framkvćmdargetu.
Dćmisaga Jesú um ţjón, sem passar hús á međan húsbóndinn er íburtu, fjallar um samband dagsins í dag og morgundagsins. Satt ađ segja ermeginatriđi dćmisögunnar endurkoma Krists eđa dómsdagurinn. Reynum núna ađskođa endurkomu Krists eđa komu Guđsríkisins međ ţví ađ hugleiđa samband dagsinsí dag og morgundagsins. Ţađ mun auđvelda okkur til ađ íhuga endurkomu Krists ogGuđsríkiđ.
Jesús talarraunar um ţetta efni nokkrum sinnum. T.d. eru tvćr umfjallanir til, sem varđasambandiđ á milli dagsins í dag og morgundagsins, á undan ofangreindinni dćmisöguí 12. kafla Lúkasarguđspjallsins.
Fyrriumfjöllunin er dćmisaga um heimskan ríkan mann sem safnađi auđćfum sínum ánţess ađ vita ađ hann yrđi líflátinn á ţeirri nóttu. (Lk.12:13-21) Seinniumfjöllunin eru ţau frćgu orđ Jesú:
"Hafiđ ekki hugan viđ, hvađ ţiđ eigiđ ađ etaog hvađ ađ drekka, og kvíđiđ engu. Allt ţetta stunda heiđingjar heimsins, enfađir yđar veit, ađ ţér ţarfnist ţessa". (Lk.12:20-30)
Ţađ má segjam.ö.o. ađ fyrri umfjöllunin kenni okkur um ţá heimsku ađ taka morgundaginn semsjálfsgefinn, seinni umfjöllunin segir frá ţeirri heimsku ađ hafa áhyggjur afmorgundeginum á međan ţú lifir daginn í dag.
Og síđankennir dćmisagan um ţjón húsbóndans ađ ţá heimsku ađ vanrćkja starf dagsins ţóhann vissi ekki hvenćr húsbóndinn kćmi til baka.
Af ţessu mćtiálýkta ađ Jesús sé frekar neikvćđur gagnvart ţví ađ skipueggja nćstu daga eđaađ leggja vćntingar sínar í morgundaginn. Hins vegar er ţađ svo ađ Jesús kennirokkur um ađ undibúa okkur vel fyrir dómsdaginn í öđum kaflum eins og t.d.eftirfarandi:
"Mađur nokkur átti fíkjutré gróđursett í víngarđisínum. Hann kom og leitađi ávaxtar á ţví og fann ekki. Hann sagđi ţá viđvíngarđsmanninn: ... Högg ţađ upp.... en (víngarđsmađurinn) svarađi honum:Herra, lát ţađ standa enn ţetta ár ţar til ég hef grafiđ um ţađ og boriđ ađáburđ. Má vera ađ ţađ beri ávöxt síđan. Annars skaltu höggva ţađupp".(Lk.13:6-9)
"Og í helju, ţar sem hann var í kvölum, hóf hann uppaugu sín og sá Abraham í fjarska og Lasarus viđ brjóst hans. Ţá kallađi hann:Fađir Abraham, miskunna ţú mér og send Lasarus ađ hann dýfi fingurgómi sínum ívatn og kćli tungu mína ţví ađ ég kvelst í ţessum loga. Abraham sagđi: Minnstuţess, barn, ađ ţú hlaust ţín gćđi međan ţú lifđir og Lasarus böl á sama hátt.Nú er hann hér huggađur en ţú kvelst.".(Lk.16:19-31)
Ţví Jesús hunsaralls ekki fyrirhyggju. En í flestum tilfellum snýst fyrirhyggja Jesú umdómsdaginn eđa daginn ţegar Guđsríkiđ kemur, en ekki um morgundaginn sem erframlenging dagsins í dag.
En hvađ merkir "ídag"? Ţrátt fyrir allt er komiđ,getum viđ ekki lifađ annan dag en daginn í dag. Ţó ađ viđ munum uppákomugćrdagsins og búum til áćtlun fyrir morgundaginn, er ţađ ekkert annađ en "ídag" ţar sem viđ lifum lífi okkar. Dagurinn í dag er náđargjöf sem Guđ gefurokkur og ef viđ tökum ekki mark á virđi dagsins í dag, ţá er ţađ hiđ sama og ađtaka ekki mark á virđi "lífs" okkar í heild.
"Ţađ er allt ílagi ađ vanrćkja ábyrgđ mína í dag, ţar sem húsbóndinn minn kemur ekki til bakafyrr en á morgun. Ég verđ góđur ţjónn bara á ţeim tíma ţegar hann er í húsinu".
Villa slíksviđhorfs ţjónsins í dćmisögunni er hiđ sama og sú villa ađ viđ setum endurkomuKrists á mannlegt dagatal sem er röđ daga eins og gćrdagur, dagur í dag,morgundagur og nćsti dagur..... og svo framvegis. En viđ getum ekki dagset ţanndag í dagatal okkar eins og ólympíuleikarnar í Lundnum á áriđ 2012 og ţar nćstuá 2016.
Ţegar viđ villumstog setum endurkomu Krists á dagatal, byrjum viđ ađ hugsa: "óţarfi ađ gera ţettanúna... kannski á morgun eđa hinn.." ţangađ til viđ tökum eftir ţví ađ ţađ erorđiđ allt of seint til ađ sinna ţví verkefni. Verkefni á hér ekki ađeins viđdagleg verkefni heldur einnig ađ iđast sín, ađ biđjast afsökunar á mistökum ífortíđ, ađ nýta hćfileika sina, ađ leggja hart ađ sér fyrir draum sinn o.fl. semvarđar gćđi eigin lífs.
Fyrir okkurkristna menn er Jesús ekki ađeins mađur í sögunni, heldur er hann lifandisamferđarmađur í lífi okkar og einnig er hann Kristur sem ríkir međ endurkomusinni. Sama má segja um Guđsríkiđ. Guđsríkiđ er ekki heimurinn eftir dauđa eđaeitthvađ sem birtist í farmtíđinni. Guđsríkiđ er nálćgt okkur núna, og ţegarviđ leggjum trú okkar á Jesú, ţá er dagurinn í dag nú ţegar inngangur ađGuđsríkinu. Dagurinn sem leiđir okkur til Guđsríkisins er ávallt "í dag" enekki á morgun.
Ađ njótadagsins í dag er nefnilega ađ stíga skrefi í Guđsríkinu, og ţađ merkir alltannađ en ađ hvort viđ tökum tillits til framtíđar eđa ekki í daglegu jarđneskulífi okkar.
Viđ förum inní Guđsríkiđ í gegnum daginn í dag. Njótum ţessarar náđar.
15.8.2009 | 17:05
"Ikemen" trio cops
14.8.2009 | 09:54
Stofnfundur Félags prestsvígđra kvenna

Valdastétt karlmanna er vist til stađar í ţjóđkirkjunni. En ađ mínu mati eru ekki allir prestar sem eru karlmenn tilheyra henni. A.m.k. tilheyri ég ekki ţeim međ völdunum. Nefnilega er ég prestur sem er karlmađur en ekki telst til eins af ţeim. (Til ţess ađ forđast misskilning, mun ég afţakka ţađ ţótt ef mér verđi bođiđ.)
Á ég ađ stofna félag presta af erlendum uppruna? Of fá erum viđ kannski...
Allavega til hamingju međ nýja félagiđ, dömur, og ég óska ykkur blessunar Guđs og árangursmikils starfs á nćstunni!!
Hugsađu ţér hvađ viđ erum allar dýrmćtar eins og viđ erum, svo ólíkar, en upplifum ţó einingu." Ţetta sagđi ein eftir einstaklega vel heppnađa samveru í Guđríđarkirkju ţann 30. júlí síđastliđinn.
Ţar tóku sóknarpresturinn og sóknarnefndin veglega á móti fríđum hópi kvenna. Konurnar borđuđu, sungu sálma, spjölluđu, sögđu sögur, hlógu, og sameinuđust í tíđasöng. Tilefni samverunnar var stofnfundur: Félags prestsvígđra kvenna.
Dagsetningin er mikilvćgur í sögu landsins en ţann dag áriđ 1909 lagđi Hannes Hafstein fram frumvarp á Alţingi um embćttisgengi kvenna. Frumvarpiđ varđ ađ lögum 30. júlí 1909, en kom ţó ekki til framkvćmda fyrr en 1911. Á ţeim tćpu ţrjátíu og fimm árum sem liđin eru frá ţví ađ fyrsta konan var vígđ hafa sextíu og níu konur veriđ vígđar til prestsţjónustu á Íslandi. Auk ţeirra hafa fjórar íslenskar konur veriđ vígđar til prestsţjónustu erlendis.
Fram kemur á kirkjan.is/jafnretti ađ ţjónandi sóknarprestar og prestar eru 138 talsins, 99 karlar og 29 konur. Sóknarprestar eru 103 ţar af 26 konur. Í sérţjónustu starfa 18 prestar ţar af 6 konur. Prófastar eru 11 ţar af 4 konur. Af 12 vígđum fulltrúum á kirkjuţingi eru 2 konur, en engin vígđ kona í kirkjuráđi.
Hópur kvenna vann ađ undirbúiningi stofnunar félagsins sem fylgt var úr hlađi međ góđum óskum frá Prestafélags Íslands. Stofnfélagar í Félagi prestsvígđra kvenna á Íslandi eru 61 kona en tilgangur félagsins er svo orđađur í samţykktum ţess:
- Ađ efla samstarf og miđla reynslu međal prestsvígđra kvenna.
- Ađ auka áhrif og ţátttöku prestsvígđra kvenna í kirkjunni.
Félagiđ er vettvangur til ađ kynna hvađ prestsvígđar konur eru ađ gera samhliđa störfum sínum, t.d. stunda framhaldsmenntun, vinna ađ einhverjum nýjungum í starfi, ritstörfum, ţýđingum, skáldskap eđa öđru sem ţćr hafa áhuga á.
Félagiđ er vettvangur fyrir umrćđur um málefni sem snúa sérstaklega ađ prestsvígđum konum, ţar sem ţćr geta fengiđ upplýsingar og frćđslu um ýmislegt sem tengist starfi ţeirra.
Félagiđ er vettvangur ţar sem prestsvígđar konur geta sótt stuđning hver til annarrar, t.d. ţegar ţćr telja sig beittar hverskyns kynbundnu misrétti.
- úr kirkjan.is/ kirkjunni.is: Eftir sr. Guđbjörgu Jóhannesdóttur, 12/08 2009 -