1.2.2010 | 17:21
Hækkandi sól
Þögul vaknar sólin til lífs
og vatnsþráður seytlar úr frosnum læk
Mjúkir og ljósir geislar strjúka húðina
vekja náttúruskyn sem blundar í mér
Gegnum hvít-gullið loft sé ég fyrir mér:
hafið tvíofið með ljós- og dökkblátt,
fjall skreytt með silfraða læki og steina
og tún þakin glitrandi grasi og kindum
Sumarmynd þiðnar
með hverju skrefi hækkandi sólar
og heimurinn verður marglitur
með degi hverjum sem hún lýsir
Flokkur: Ljóð | Breytt 2.2.2010 kl. 16:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög fallegt Toshiki. Íslenskan er að vera djúp og falleg hjá þér. Meira svona!
Guðmundur St Ragnarsson, 1.2.2010 kl. 18:38
Kæri Guðmundur, þakka þér fyrir gott orð handa mér.
Það eru margir vinir mínir sem veita gjarnan mér aðstoð varðandi íslensku tunguna. Því ég skulda þeim margt og mikið í raun!
Toshiki Toma, 1.2.2010 kl. 18:52
Fallegt ljóð! Frábært hjá þér Toshiki - til hamingju með þetta.
Sigurbjörn Þorkelsson (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 20:24
Takk kærlega fyrir, Sigurbjörn.
Toshiki Toma, 1.2.2010 kl. 21:25
Þakka þér fyrir fallegt ljóð. (Smá ábending, tvö fyrstu orðin hafa runnið saman.)
Pjetur Hafstein Lárusson, 2.2.2010 kl. 07:30
Sæll, Pjetur.
Takk fyrir gott orð þitt og einnniga ábendinguna. Þessi villa á sér stað eftir að ég byrjaði að nota Saffari. Þarna stendur eins og allt væri í lagi, en þegar ég skoða í Firefox eða annað birtist alltaf eins konar villa.
Gott að fá að vita. Takk!
Toshiki Toma, 2.2.2010 kl. 10:24
Sæll Toshiki.
Ég hef aldrei kommentað hjá þér áður.
Ég hef verið að vinna að lokaritgerð í margar vikur og lítið séð af þeirri litlu sól sem gægist upp fyrir sjóndeildarhringinn þetta misserið. Þetta ljóð færði mér sólina inní hugann!
Takk.
Adda
Adda Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 22:24
Kæra Adda.
Komdu sæl og þakka þér fyrir viðbrögðin þín.
Vona að allt hafi gengið vel hjá þér í lokagerðinni þinni !
Bestu þakkir,
Toshiki
Toshiki Toma, 6.2.2010 kl. 09:17