“ Fimmta árstíđin” fćr góđan dóm!!

 
Ljóđabókin mín “Fimmta árstíđin” fékk faglegan ritdóm í fyrsta skipti í Mbl. í dag.
Gagnrýnandi var Skafti Ţ. Halldórsson hjá Morgunblađinu.
Til minnar hamingju er dómurinn umburđarlyndismikill og ljúfur.
Joyful
Takk fyrir ţetta!
Wizard


Ţađ er ađdáunarvert hvernig Toshiki Toma hefur náđ ađ temja sér tungutak okkar Íslendinga ef marka má ljóđabók hans Fimmtu árstíđina. Ađ sönnu hefur hann fengiđ ađstođ margra mćtra einstaklinga viđ frágang bókarinnar ef marka má ţakkir hans í lok hennar. En margt í henni er međ ţeim hćtti ađ sérhverju íslensku skáldi vćri sómi af. Toshiki Toma er fćddur í Tokýó í Japan og bera ljóđ hans upprunanum vitni. En hann tekst einnig á viđ íslenskan veruleika og kannski ekki síst íslenska náttúru. Trúin er honum mikilvćg og lífiđ. Bókin hverfist um árstíđirnar og kannski ekki síst ţá fimmtu sem hann líkir viđ blóm innra međ sér sem
teygir sig upp
opnar sig til ađ taka á móti

skini frá sólinni
og bjarma frá jörđinni
.

Styrkur Toshiki Toma er mestur í knöppu hćku-líku ljóđformi ţar sem andstćđum er teflt fram í ţéttu náttúrumyndmáli:

Á titrandi mósaíkmynd
á gárum Tjarnarinnar
hvílir haustdagur


Toshiki Toma er nćmur á hina smágervu veröld í kringum okkur en hann spyr líka spurninga og bendir á margt í mannlegri breytni sem verđur okkur til umhugsunar eins og í kvćđinu Sannleikur.

Sannleikurinn er
eins og bolti í ruđningsleik
Ţeim er hrósađ
sem láta boltann ganga á milli sín

Ţeim sem vilja halda fast í hann
trođiđ í svađiđ


Ljóđabók Toshiki Toma, Fimmta árstíđin, er fremur hugljúf bók ţar sem fegurđ lífsins er dásömuđ. Ljóđin einkennast ţegar best lćtur af knappri og markvissri myndbyggingu og útgáfa hennar hlýtur ađ teljast nokkurt afreksverk.

    -Skafti Ţ. Halldórsson, Mbl. 14. desember bls.19-


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til Hamingju Toshiki!

Jakob (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 15:08

2 identicon

Innilega til hamingju

Kveđja

Elísabet

Elísabet (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 15:11

3 identicon

Hjartans hamingjuóskir međ ljóđabókina ţína og góđa dóma um hana

Margrét Hrönn Ţrastardóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 15:37

4 identicon

Innilega til hamingju međ bókina. Nú kaupi ég hana og les yfir jólin.

Kveđja

Valborg Kjartansdóttir

valborg Kjartansdóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 15:45

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mínar bestu hamingjuóskir

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.12.2007 kl. 17:24

6 Smámynd: Ransu

Ţetta er ágćtis dómur međ góđum lokahnykk og vel völdum ljóđum honum til stuđnings.  Til lukku međ bókina, afreksverkiđ.

Ransu, 14.12.2007 kl. 19:09

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Innilega til hamingju međ bókina !

og ţessa góđu umsögn.

Hlakka til ađ lesa hana

- ég er búin ađ senda tölvupóst til ţín, örugglega er langur listi hjá ţér!

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.12.2007 kl. 20:23

8 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Glćsilegt alveg hreint ljómandi dómur til hamingju kveđja Úlli.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 14.12.2007 kl. 21:12

9 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Var ađ senda ţér póst og gleymdi jú kennitölu hún er 210166-5729

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 14.12.2007 kl. 21:21

10 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Til hamingju Toshiki.

Ţađ er ljóst ađ Skafti ber meiri virđingu fyrir ţinni ljóđagerđ en minni - mína ljóđagerđ kallađi hann "sýsl í basli" í ritdómi á dögunum og pexađi viđ mig um ţađ hvernig ég hefđi átt ađ yrkja eitt ţeirra.

En ţú ert vel ađ ţví kominn ađ fá góđan dóm. Ég er byrjuđ ađ lesa bókina og ljóđin ţín eru bćđi falleg og vel hugsuđ. Eins finnst mér útlit bókarinnar undurfallegt.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 14.12.2007 kl. 22:09

11 Smámynd: Toshiki Toma

Kćru bloggvinir,
Ţakka ykkur fyrir öllu hlýju kveđjurnar ykkar. 

Ólína, ég get ekki sammála ţér ţví ađ gagnrýnandiinn ber minni virđingu fyrir 
ljóđum ţínum.... ţađ er ađ vissu leyti ţannig ađ  mađur tekur ţađ til tillits ţess ađ ég 
er ekki íslenskur og sú stađreynd hefur áhrif á ritdóm.. hins vegar ertu velmetin
ţjóđfrćđingur og náttúrlega gćti ritdómurinn harđari til ţín í samnburđi viđ einhvern
í bćnum.. 
Er ţetta "jákvćđ mismunun"?? Ţarf ađ hugsa.
En eins og ég sagđi ađur, hlakka ég mikiđ til ađ lesa ljóđabókina ţína í rói, reunar 
ćtla ég ađ lesa hana í Tokyo brátt! 
Takk kćrlega fyrir hlýju orđin.  

Toshiki Toma, 14.12.2007 kl. 23:19

12 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Innilega til hamingju. Ţađ er frábćrt ađ ţú skulir hafa náđ slíku valdi á okkar erfiđa tungumáli ađ ţú getur ort á íslensku. Vilja margir en geta fáir.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 15.12.2007 kl. 00:31

13 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Í ljóđlist er mest um vert ađ sjá mynd í huga (hugmynd) og koma í orđ, orđin sjálf eru ekki ađalatriđi, ţó ţau ţurfi ađ hljóma vel og í samrćmi...

Ţetta tel ég muninn á kveđskap og ljóđlist... ...

Greta Björg Úlfsdóttir, 15.12.2007 kl. 01:10

14 Smámynd: Sigurđur Hólmar Karlsson

Innilega til hamingju međ ljóđabókina ţína fer á óskalistann minn um jólin

Sigurđur Hólmar Karlsson, 16.12.2007 kl. 09:10

15 identicon

Innilega til hamingju kćri Toshiki! Mikiđ var ég glöđ ađ lesa dóminn, ţú átt hann sannarlega fyllilega skiliđ, ţetta er afrek hjá ţér!. Kćr kveđja, Lilja

Guđfríđur Lilja (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 16:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband