17.12.2007 | 16:34
Styrkjum Ljóð.is!!
Kæru bloggvinir og ljóðaelskufólk.
Brátt hverf ég aftur frá landinu um stundarsakir.
Ég vil tilkynna ykkur það að ef þið viljið eignast ljóðabók mína, Fimmta árstíðin, þá er hægt að panta eintak hjá ljóðakennara mínum og vini, Davíð A. Stefánssyni (david@ljod.is).
Verðið er 2.000 kr. með sendingargjaldi. Tekjur úr sölunni verða til styrktar vefsíðunni ljóð.is.
Davíð Stefánsson er skáld sjálfur og hefur stýrt ljóð.is(www.ljod.is) frá upphafi á árinu 2001. Einnig sinnir hann miklu verkefni í skálda- og útgáfufélaginu Nykri (www.nykur.is), sem er jafnframt útgefandi bókarinnar minnar.
Ég hef notað hingað til ljóð.is mjög mikið með því að skoða ljóðagerðir annarra eða með því að senda inn mín eigin ljóð. Vefsíðan gefur mér ávallt ferskt loft úr skáldaheiminum og einnig tækifæri til að kynnast mörgu góðu ljóðaelsku fólki.
Ég vil að sem flest ykkar hafið áhuga á Fimmtu árstíðinni en ef ekki, langar mig til að hvetja ykkur að heimsækja ljóð.is.
Það væri gaman!!
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ljóð | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minn kæri, ég vil gjarnan kaupa bókina þína, og ég vil gjarnan fá hana áritaða, gott væri ef þú sendir mér hana í póstkröfu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 20:11
Kæra Ásthildur, þakka þér fyrir.
En þá vinsamlegast sendu mér e-mail með heimilsfangið þitt til toshiki@toma.is.
Ég verð fjarverandi og bið þig um að gera það sem allra fyrs!!
Toshiki Toma, 17.12.2007 kl. 20:44
Davíð hringdi í mig áðan og við gengum frá þessu. Takk og farðu vel með þig og góða skemmtun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 21:48
Innilega til hamingju með nýju ljóðabókina!
Það er mikið afrek að skrifa bók á öðru tungumáli en móðurmálinu. Ég bíð spenntur etftir að lesa hana.
Júlíus Valsson, 18.12.2007 kl. 01:21
Ég fékk bækurnar í gær og er byrjuð að lesa. Þær eru mjög fallegar, og takk fyrir fallegu áritunina.
Góða ferð, gangi þér vel og komdu heill aftur.
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.12.2007 kl. 06:19
Kærar þakkir, elsku vinir!
Frá og með í dag (18.), vinsamlegast sendu tölvupóst til info@ljod.is ef þú vilt panta bókina, þar sem ég get ekki sinnt sendingu lengur.
Takk!!
Toshiki Toma, 18.12.2007 kl. 12:18
Ég fékk mína bók í dag,og mun slaka á í vikunni og lesa eitt kveld ljóðin þín og takk fyrir mig Toshiki,megir þú eiga góð og gleðileg jól á Japanseyjum kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 18.12.2007 kl. 18:08
Ég var að panta eintak
Jakob (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 22:42
Kæri Toshiki.Kærar þakkir fyrir bókina, gat ekki beðið jólanna að lesa hana og finnst hún mjög falleg. Eins og er er ég hrifnust af ljóðinu "Lind á himninum".Óska þér og fjölskyldu þinni Gleðilegra jóla og alls hins besta.
Ásta.
Ásta Einarsdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 23:23
Sæll aftur Toshiki. Ég er komin með bókina þína en enga leið til að borga? Er ekki eitthvað reikningsnúmer eða eitthvað sem að ég get lagt inn á? Vill ganga frá þessu sem fyrst. Vill ekki verða þekktur fyrir vanskil :S
Jakob (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 20:51
Hi,Jakob. I will see to it soon. (Sorry, cannot use Icelandic now here). Anyway nobody would think you are vanskilmadutr :-)
Toshiki Toma, 21.12.2007 kl. 06:58