Mannréttindi og skilningur á manneskjum


Mannréttindi og mál sem tengjast ţeim eru fyrst, fremst og oftast rćdd á lögfrćđilegum vettvangi. En mannréttindi snúast ekki ađeins um ákvćđi  í lögum, heldur eru ţau nátengt skilningi fólks á manneskjunni almennt. Forsenda ţeirrar ákvörđunar, hvort ađ fćra skuli ákveđin réttindi í lög, byggir á hvers konar skilningi fólk hefur á manneskjunni sem slíkri.

Ef viđ viljum setja lög um mannréttindi ţá ţurfum viđ ađ frćđa samfélagiđ og
breyta ţví hvernig viđ hugsum um manneskjur, ţ.e ef viđ viljum raunverulega leiđa til breytinga á mannréttindum samfélaginu til hagsbóta.  Grunnurinn ađ mannréttindum liggur ţví í raun og veru í skilningi fólks á ţví hvađ er ađ vera manneskja en ekki öfugt. 

Frumvarp um ,,ein hjúskaparlög", sem Dóms-og mannréttindamálaráđherra hefur lagt fram á Alţingi á ađ fá almennilega umfjöllun ţingsins á nćstunni. Fjölmörg trúfélög og hlutađeigendur eru búin ađ senda umsögn sína til Allsherjarnefndar Alţings.

Í nokkrum umsögnum, ţ.á.m. í umsögn frá Biskupi Íslands,vakti eitt atriđi athygli mína. Í ţeim eru er notuđ sem rök Mannréttindayfirlýsingar SŢ eđa Mannréttindasáttmála Evrópu fyrir ţví ađ vera ámóti ţví ađ viđurkenna giftingu af sama kyni sem ,,hjónaband". Sem dćmi um rökin sem eru notuđ er eftirfarandi setning í Mannréttindasáttamáli Evrópu en ţar stendur:

 ,,Karlar og konur áhjúskaparaldri hafa rétt á ađ ganga í hjónaband og stofna fjölskyldu í samrćmi viđ landslög um ţessi réttindi"(12. gr.)

Mannréttindasáttamálinn skilgreinir sem sagt sjálf hjónaband sem stofnun milli karls og konu. Ţađ blasir viđ ađ ef ţađ ţarf ađ nota rök af ţessu tagi ţá skortir í raun almennileg rök. Eins og ég benti á er ţađ fyrst og fremst skilningur fólks á ţví hvađ felst í ţví ađ vera manneskja og ţá mannréttindum hennar en ţađ er ekki alltaf tryggt í lögum og jafnvel ekki Mannréttindasáttmálum. Mannréttindayfirlýsingin eđa sáttamálinn eru ekki ,,óbreytanleg heilög ritning". Ţau eru skrifuđ í ákveđnum samtíma í mannkynssögunni sem byggđi ţá á sínum skilningi. 

Kjarni málsins ađ ţađ ákvćđi sem varđar ,,ein hjúskaparlög"er sá grunnskilningur á hjónabandi (milli karls og konu), sem ţekktist á ţeim tíma en er ađ breytast verulega núna. Ţví er ekki hćgt ađ nota ákvćđi í ţeim sem hluta af rökstuđningi sínum um máliđ. Slíku mćtti líkja viđ mann sem ekki getur fariđ yfir götu til ţess gera viđ bilađ umferđarljós, ţar sem ţađ rauđa ljósa blikkar í sífellu vegna bilunar! 

Mannréttindi verđa ekki sett einu sinni - og fyrir alla tíma. Ţau halda áfram ađ ţróast eftir ţví sem skilningur okkar á manneskjunni, hvert öđru, heldur áfram ađ dýpkast og viđ lćra betur hvort um annađ, ţađ er líkt og ólíkt. Ţannig hreyfist mannréttindabaráttan - vonandi oftast áfram - en okkur ber í raun öllum skylda ađ hlúa ađ henni og efla. 


- Fyrst birt í Fréttablađinu 3. júní sl. -



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband