Stjórnvöld stofni úrskurðarnefnd hælisleitenda

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag, segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmanneskja innanríkisráðherra, frá möguleika á að stofna sérstök úrskurðarnefnd hælisleitenda. Halla er formaður nefndar í ráðuneytinu um málefni útlendinga utan EES, og nefndin var að skoða löggjöf um málefni útlendinga þ.á.m. mál um hælisleitendur í vetur.

Mér finnst að stofna sjálfstæða úrskurðarnefnd um hælisleitendur, sem sé að tryggja úrskurð sem er óháð vilja dómsmálayfirvalds (Útlendingastofnun og innanríkisráðuneytis) vera rétt átt til að stefna, og því fagna ég þessum ummælum Höllu.

En nánara um hvernig endurskipulagning um hælismál verður og hvernig úrskurðarnefndin virkar þar er í óljósi í þessu stígi. Því þarf að fylgjast með málinu.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

það verður að senada þetta fólk strags til baka um leið og það kemur til Landsins,það er besta lausnin því við höfum ekkert svigrúm til að veita því skjól eða halda því uppi..

Vilhjálmur Stefánsson, 14.5.2012 kl. 14:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband