Ljósvegur


Ljósvegur



Sólin snertir sjóinn
og bráđnar í kyrrđ hans.
Hún rennur út í ljósveg
í rođnuđu ljóstrafi.

Ljósvegurinn flýtur
á glampandi gárum.
Dimman sveimar yfir,
en friđur ríkir.

Ljósvegurinn flöktir,
og tíminn nemur stađar.
Ég sé fyrir mér
svip himnaríkis.


Dagurinn er liđinn,
eilífđin er eftir.


                                            - TT, 2002 -


Aha, Sunnudagar eru ljóđadagar??
Tounge



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Fallegt ljóđ, takk fyrir ađ deila ţví međ okkur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.6.2007 kl. 11:03

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ţér fyrir ţetta fallega ljóđ.

Svava frá Strandbergi , 24.6.2007 kl. 13:55

3 identicon

Fallegt ljóđ og vel samiđ 

Elísabet Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 19:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband